Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 22
260 Þorleifur H. Bjarnason: [ IÐUNX hefir tekið á síðari árum, hefir komið þjóðinni að ómetanlegu gagni í heimsstyrjöldinni miklu. Ef litið er til verzlunar Þýzkalands, þá hafa við- skiftin við útlönd aukist afarmikið síðustu áratugi. Árið 1880 námu útflutlar þýzkar vörur 2,95, en 1899 4,37 miljörðum marka; á sama timabili óx andvirði aðfiuttra afurða og varnings frá 2,86 til 5,78 miljarða marka. 1910 voru útflultar og aðfluttar vörur um 161/* miljarða virði: aðflutlar 9 miljarðar, útfluttar um 7x/2. En 1913 var verð útfluttrar og aðfluttrar vöru í Þýzkalandi orðið 22,5 miljarðar. Til saman- burðar við verzlun Breta má geta þess, að hagfræð- ingum telst svo til, að á tímabilinu 1882 til 1910 haii verzlun Breta aukisl um 60%, en Þjóðverja um 137% eða meir en um helming. Árið 1912 var verzl- unarflotinn þýzki um 1900 gufuskip (samtals rúmar 21/2 miljón smálestir) og rúm 2400 seglskip (til sam- ans um 400,000 smálestir). Þó að verzlunarfloti Þjóð- verja sé talinn annar stærstur í lieimi, stendur hann þó bæði að skipafjölda og smálestatali langt að baki verzlunarílota Breta, er taldist þá vera 10,000 gufu- skip (er báru til samans alt að 12 miljónir smálesta) og rúm 8000 seglskip (samtals 1 miljón smálesta). Frá 1891 til 1911 telst þýzki verzlunarflotinn hafa aukist um 104%. Á sumum sviðum iðnaðar hafa framfarirnar verið risavaxnar, má þar til telja tilbúning ýmissa lita og lyfja og allskonar rafmagnsiðnað. Frá 1900 til 1913 jókst stálgerð á Þýzkalandi frá 6^/a til 19 miljóna smálesta, á Bretlandi jókst hún á sama tíma að eins úr 5 upp í 7^2 miljón. Árið 1870 námu kol, er Þjóðverjar unnu, ekki nema 30°/o af kolum þeim, er unnin voru á Bretlandi, en 1909 voru í námum á Þýzkalandi unnin svo mikil kol, að þau teljast hafa numið 80°/° af kolum þeim, er voru unnin á Bret- landi það ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.