Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 57
IÐUNN1 Woodrow Wilson. 295 ríkskra þegna. Ófriðarvinirnir heimtuðu stríð, en friðarvinirnir og Þjóðverjasinnar — og það eru eitt- hvað um 10 miljónir Þjóðverja í Bandaríkjunum — héldu mótmælafundi um land alt. Bryan, sem jafnan hefir verið ákafur friðarvinur, vildi láta það vera komið undir alþjóðar-atkvæði, hvort stríð skyldi vera eða friður; en höfuðmálgögn hans flokks — demó- krata — tóku nú í sama strenginn og'jblöð repúbli- kana og skoruðu á fórseta að sýna rögg af sér. En yfirleitt liöfðu þó Bandaríkjamenn ekki enn séð nauð- synina á að segja Þjóðverjum stríð á hendur, og því hefði alþjóðar-atkvæði getað leitt til þess að mæla með friðnum. En nú voru ekki lengur neinar vöflur á forsetanum; hann þóttist þess nú fullvís, hvað hon- um bæri að gera. Hann fór nú ekki lengur í neinar grafgötur um hugarfar Þýzkalands í garð Bandaríkj- nnná, og hann bjó nú yfir miklu. Fyrstu skref hans voru nú í þvi fólgin að fyrir- skipa, að llotinn skyldi vígbúinn til fulls, og að þeim 20 miljónum slerlingspunda, sem þingið 2 mánuðum úður hafði veitt til vígbúnaðar hans, skyldi varið til þess að byggja eins íljótt og auðið yrði tundur- spilla, neðansjávar-veiðara og »marflugur« — einmitt Þau skipin, er að mestu haldi gætu komið gegn kaf- i'átunum. Hann fór nú og að kalla landherinn til vopna og bæði »Þjóðvarnarnefndin« og »Hin ráð- Sefandi nefnd« sem skipaðar höfðu verið nokkru aður, fyltust nú njTju fjöri undir leiðsögu hans. Þetta v°ru að eins bráðabirgða-ráðstafanir, en þær sýndu, að Bandaríkin bjuggust nú í hernað. Nokkrir voru þó enn meðal þegna Bandaríkjanna, er létu þá ósk 1 ijós, að slríðið yrði háð á »takmörkuðum grund- v elli«, þannig að það yrði aðallega fólgið í því að vernda siglingar Ameríkumanna, en að öðru leyti skyldi að eins hjálpa bandamönnum með lánum og ■vörubirgðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.