Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 57
IÐUNN1
Woodrow Wilson.
295
ríkskra þegna. Ófriðarvinirnir heimtuðu stríð, en
friðarvinirnir og Þjóðverjasinnar — og það eru eitt-
hvað um 10 miljónir Þjóðverja í Bandaríkjunum —
héldu mótmælafundi um land alt. Bryan, sem jafnan
hefir verið ákafur friðarvinur, vildi láta það vera
komið undir alþjóðar-atkvæði, hvort stríð skyldi vera
eða friður; en höfuðmálgögn hans flokks — demó-
krata — tóku nú í sama strenginn og'jblöð repúbli-
kana og skoruðu á fórseta að sýna rögg af sér. En
yfirleitt liöfðu þó Bandaríkjamenn ekki enn séð nauð-
synina á að segja Þjóðverjum stríð á hendur, og því
hefði alþjóðar-atkvæði getað leitt til þess að mæla
með friðnum. En nú voru ekki lengur neinar vöflur
á forsetanum; hann þóttist þess nú fullvís, hvað hon-
um bæri að gera. Hann fór nú ekki lengur í neinar
grafgötur um hugarfar Þýzkalands í garð Bandaríkj-
nnná, og hann bjó nú yfir miklu.
Fyrstu skref hans voru nú í þvi fólgin að fyrir-
skipa, að llotinn skyldi vígbúinn til fulls, og að þeim
20 miljónum slerlingspunda, sem þingið 2 mánuðum
úður hafði veitt til vígbúnaðar hans, skyldi varið
til þess að byggja eins íljótt og auðið yrði tundur-
spilla, neðansjávar-veiðara og »marflugur« — einmitt
Þau skipin, er að mestu haldi gætu komið gegn kaf-
i'átunum. Hann fór nú og að kalla landherinn til
vopna og bæði »Þjóðvarnarnefndin« og »Hin ráð-
Sefandi nefnd« sem skipaðar höfðu verið nokkru
aður, fyltust nú njTju fjöri undir leiðsögu hans. Þetta
v°ru að eins bráðabirgða-ráðstafanir, en þær sýndu,
að Bandaríkin bjuggust nú í hernað. Nokkrir voru
þó
enn meðal þegna Bandaríkjanna, er létu þá ósk
1 ijós, að slríðið yrði háð á »takmörkuðum grund-
v elli«, þannig að það yrði aðallega fólgið í því að
vernda siglingar Ameríkumanna, en að öðru leyti
skyldi að eins hjálpa bandamönnum með lánum og
■vörubirgðum.