Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 64
302 Carl Snoilsky: [ IÐUNN Lát alla fræðinga þreyta þrasið um þessi líkneski og brotinn stein; — ég sé á strætunum forna fasið hjá fögrum konum, hjá státnum svein. Mig geta’ ei líkneskin gint til svona, mig gabba þar ekki fræði nein, — ég veit hin forkunnar fagra kona var fráleitt sköpuð úr köldum stein. Eg veit það og, jafnvel öðrum fremur, hvar yndislegast þér brosir snót, syðst við Neapel, þar svanninn kemur með söng og kátínu þér á mót. Þú sér í fjarlægð hann Vesúv velta upp vikurstrókum um loftin blá; þar víngarðsmeyna þarf varla’ að elta og vitið skildu’ eftir henni hjá. Nú lijarta mitt skal úr læðing leysa, já, lýgi, uppgerð og fláttskap úr; þig, ljónið unga, nú læt ég geisa og ljósta’ um koll þitt hið gamla búr. Já, geisuin áfram og gneggjum, stökkum sem galdir folar um jarðarból; heyr óm af söngunum lcátum, klökkum, sem kveða við bæði’ um dal og hól. Nú leitum þangað, þér ljósu hnokkar, þar ljúfum skuggum af rósum slær; á morgun, býst ég, við blygðumst okkar, að beint við lifðum sem goð í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.