Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 30
268 Þorleifur H. Bjarnason: l IÐUNISr Þýzkaland. Hins vegar halda sumir brezkir rithöf- undar og þar á meðal Sidney Lee, æfisöguritari Ját- varðs konungs 7., því l'ram, að konungur hafi ekki haft nein teljandi áhrif á brezk stjórnmál og brostið þekking á utanríkismálin. Það er að svo komnu erfitt að skera úr, hvorir fara með réttara mál, en liitt er víst, að sljórnmálamaður úr flokki íhalds- manna, Lansdowne lávarður, tók upp stjórnmála- stefnu þessa; frjálslyndi flokkurinn, sem tók við sljórninni 1905, og sir Edward Grey, utanrikisráð- herra þess flokks, hélt henni einnig fram og kon- ungur studdi hana af öllum mætti. Hafa Brelar löngum, eins og saga þeirra ber vitni um, gripið til úrræðis þessa, er þeir hafa óttast, að eitlhvert stór- veldi á meginlandinu væri í þann veg að búa sig undir að seilast til yíirráða á sjónum, því þeir virð- ast telja sig eina rétt að þeim komna. Næstu ár rekur hver samningurinn annan, er Bretar gera við önnur ríki: í janúar 1902 við Japan, í apríl 1904 við Frakkland og í ágúst 1907 við Rússland. Þeir juku einnig flota sinn allmikið þessi ár og komu sér upp svonefndum »heimaflota« með því að láta helztu lierskip sín hafast við í Ermar- sundi og í Norðursjónum. Nú fóru ýmis brezk blöð að láta allófriðlega og telja réttast, að Bretar ger- eyddu þýzka llotanum, áður en hann yrði of öflugur. Það er fullyrt, að helztu mennirnir i flotamálastjórn- inni brezku hafi um þessar mundir verið ófriði fylgjandi, og eftir því sem Delcassé, fyrv. utanríkis- ráðherra Frakka, hefir skýrt frá í blöðunum »Gau- lois« og »Matin«, bauð brezka stjórnin Frökkum þrívegis liðveizlu sína 1904—1905 í deilum þeirra við Þjóðverja um Marokko. Delcassé lét þess og gelið, án þess að það hafi verið hrakið af réttum aðiljum, svo oss sé kunnugt, að Bretar hefði ráð- gert að setja 100,000 brezkra hermanna á land í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.