Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 75
IÐUNN1 Frá landamærum lífs og dauða. Eltir Stgr. Matthíasson. í greininni »Lífið er dásamlegt« í síðasta hefti »Ið- unnar«, þar sem ég mintist á vetrardvala ýmissa dýra og dauðdá, gat ég um sögur af fakirunum á Indlandi, sem fullyrt er úm að geti eftir vild lagst í svo djúpt dá, að enginn geti annað séð, en að þeir séu dauðir. Og í sambandi við það mintist ég á enskan ofursta, Townsend að nafni, sem sagt er að hafi verið þessum sömu hæfileikum gæddur og fakírarnir. Ég hafði þá sögu eftir riti próf. Weiss: »Livet og dets Love«, en gat þess um leið, að þar eð frásögnin þar væri svo stutt, þá hefði ég skrifað próf. Weiss til að leita mér betri upplýsinga um þetta merkilega fyrirbrigði. Ég hefi nú meðtekið ágætt bréf og ítarlegt frá próf. Weiss og skal ég hér tilfæra úr því það helzta. Próf. skrifar: » . . . Frásöguna um Townsend ofursta hefi ég tekið úr riti eftir Max Verworn: Allgemeine Physiologie, IV. Aull. 1903, bls. 135—136, en hann getur þess, að um þetta sama efni megi lesa i ritinu »Der Hypnotismus« Ausgewiihlte Schriften von James Braid. Deutsch, herausgegeben von W. Preyer. Berlin 1882. Par eð þér ef til vill eigi hafið aðgang að þess- orn ritum, skal ég tilfæra það, sem Verworn segir i áfram- haldi af því, er hann ritar um fakirana indversku. (Ver- 'Vorn er prófessor i lífeðlisfræði við liáskólann í Jena). Bls. 135: »Fjöldamargir meira og minna áreiðanlegir heim- ddarmenn hafa skýrt frá, að þeir hafi verið sjónarvottar að svipuðum fyrirbrigðum. Enn i'remur hefir samskonar sézt hér í Norðurálfunni, eins og hin alkunna saga af l'ownsend ofursta getur um, en hún er skráð af dr. Pheyne lækni frá Dublin, sem var viðurkendur visinda- oiaður. Ilann segir svo frá um Townsend: »Hann gal dáið eftir vild, þ. e. a. s. hætt að anda og vaknað aftur til lífs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.