Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 29
IÐUNNJ Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 267 því nær eingöngu fylgjandi Búum, en stjórnin gætti vinsamlegs hlutlej'sis og vildi ekki, að því er keis- ara sagðist síðar frá, eiga neinn þátt í því að skakka leikinn og binda enda á ófriðinn.1) En samt sem áður fóru fáleikar með Bretum og Þjóðverjum heldur vaxandi. Og mun það hafa verið því að kenna, að ekkert varð úr samkomulagsumleitunum þeim, sem gerðar voru um aldamótin að ósk keisara og Búlows kanzlara hans og að ráði mikilsmegandi brezkra stjórnmálamanna til þess að koma á sambandi með Bretlandi og þýzkalandi. Ágreiningsefnunum þeirra í milli fjölgaði einatt, og árásir þýzkra blaða á Kil- chener, yíirliershöfðingja Breta í Suðurafríku, og sögur þær, er þau fluttu af harðýðgi hans við Búa, vöktu mikinn úlfaþyt á Bretlandi. Þegar því Victoría Bretadrotning andaðist 1901 og Játvarður 7., sonur hennar, tók við ríkjum, er var enginn vin Þjóðverja né Vilhjálms keisara frænda síns, töldu ýmsir útséð um, að sættir og samkomulag lækist fyrst um sinn með þjóðum þessum. Víst er um það, að Bretar létu af sambandsumleilunum við Þjóðverja og tóku að bindast samtökum (ententej við önnur ríki í því skyni að tryggja sig gegn ófriði af hálfu Þjóðverja, en jafnframt höfðu þeir mikinn við- búnað -á sjó. Hafa sumir þýzkir stjórnmálamenn og rithöfundar, svo sem Bulow fursti og Maximilian Harden, talið Játvarð 7. frumkvöðul þessara sam- laka Breta við önnur ríki til þess að »einangra« 1) Sbr. grein með fyrirsögninni »Tlie German Emperor antl Englandtí, 'er birtist i Lundúnablaðinu »Daily Telegraphtt 28. október 1908. Grein bessi kallast fréttaviðtal fyrv. brezks stjórnarerindreka við keisara. Er Þar tekið fram, að liann kjósi að lifa i friði við Bretland, en allur porri M’zku þjóðarinnar sé þvi mótfallinn. Hefði keisari sýnt það i verki, að ^ann væri vinur Breta, en þeir væri »liræddir, liræddir eins og liérar i niarzmánuði«. Grein þessi vakti mikla eftirtekt á Bretlandi og Pýzka- ^andi. Hún bakaði keisara i svip mikla óvild lijá þegnum sinum og *Hailtist illa fyrir lijá Bretuin, Frökkum og Hússum og gaf tilefni til þesst að Búlow vék úr kanzlarasessinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.