Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 48
286 Woodrow Wilson. [ IÐUNN Hann sneri sér því næst að foringjum þingflokkanna og mælti: »Gangið til handsala við mig, að þér skuluð án tillits til flokkaskiftingar, stöðu og trúar leggjast á eitt með mér, gegnum súrt og sætt, í neyð og deyð«. Woodrow Wilson forseti Bandaríkjanna. Wilson Bandarikjaforseti heíir með því að koma Bandaríkjunum inn í ófriðinn hleypt nýjum eldi í heimsstyrjöldina miklu, svo að varla er gerandi ráð fyrir, að henni linni fyrst um sinn. En hvernig stendur á því, að hann »friðarforsetinn«, sem hikaði svo lengi og bar jafnvel friðarmál á milli þjóðanna, skuli nú vera orðinn einn af höfuðforkólfum styrj- aldarinnar? Kaldhæðni sögunnar, sem veldur því, að menn framkvæma það oft og einalt, sem þeir mundu hafa svarið fyrir áður, að þeir nokkru sinni mundu leggja hönd að, hefir verið hér að verki. Og skal nú reynt að gera hér nokkra grein fyrir þessu. En áður mun þó rétt að segja nokkur orð um manninn sjálfan og helztu æviatriði hans. Thomas Woodrow Wilson er fæddur 1856. Hann lagði stund á lögvisi, þjóðmegunarfræði og sögu við háskólann. Þá er hann hafði verið mál- færslumaður um nokkurt skeið, varð hann 1885 pró- fessor í sögu og þjóðmegunarfræði við Bryn Mawor College, sem er kvennaskóli í Fíladelfíu, síðan 1888 kennari við Wesleyan-háskólann, en árið 1900 pró-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.