Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 40
278 Þorleifur H. Bjarnason: [ IÐUNN myndu sitja hjá, þótt Serbar fengi einhverja ráðning, ef þeir ættu það víst, að þeir misti engin lönd. Serbastjórn leitaði ásjár Rússa, því að þjóðin var lítt búin við ófriði sakir styrjalda þeirra, er hún hafði átt í tvö undanfarin ár. Rússastjórn réð Serbúm til að taka liðlega í kröfur Austurríkis, en hét þeim Iið- veizlu sinni, ef til kæmi. Serbar fóru að ráðum Rússastjórnar og gengu í svari sínu að því nær öllum kostum Austurrikis- manna. Þeir vildu að eins ekki gangast undir það, að fulltrúar Austurríkismanna og Ungverja tæki í Serbíu þált í rannsókn og rekslri málsins. Stjórn Austurríkis tók því fjarri að þekkjast boð Serba, og sendiherra hennar fór burt úr Belgrad, höfuðborg Serbíu, þegar frestur sá var útrunninn, er bún hafði áskilið. Allur almenningur í Wien og Budapest tók þessum málalokum með miklum fögnuði. Rússland bjóst nú til að liðsinna Serbum, svo að fyrirsjáanlegt var, að ófriðarhorfurnar fóru vaxandi. Sassonov, utanríkisráðherra Rússa, hélt að Austurríki mundi slaka til, ef Rússland, Frakkland og Bretland legðust á eitt og létu engan bilbug á sér íinna. En Bretland vildi ekki leggja út í ófrið fyrir Serba sakir og bjóst því til að miðla málum, svo að komist yrði hjá ófriði. Edward Grey, utanríkisráðherra Breta, bar 26. júlímánaðar upp þá tillögu, að Bretland, Frakk- land, Þj'zkaland og Ítalía, þau fjögur stórveldi, sem væri ekki beint við málið riðin, skyldu í sameiningu gefa málsaðiljum »vingjarnleg ráð«. Frakkland og Ítalía féllust á tillögu Grey’s, en þýzka stjórnin — Vilhjálmur keisari ltom einmitt þann 26. júlí heim úr Noregsferðinni — vísaði lienni á bug rneð svo- feldum orðum: »Vér getum með engu móti lagt við- skifti bandaþjóðar vorrar við Serba undir dóm Ev- rópu. Sáttaumleitun vor verður að einskorða sig við að afstýra þeirri hættu, að Austurríki og Rússlandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.