Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 50
288 Woodrow Wilson. [ IÐUNN orðsending sinni 16. apr. 1916, sér nægja að ógna Pjóðverjum með friðrofum og með því að kalla heim sendiherra sinn, ef slíkt kæmi nokkuru sinni fyrir aftur; enda hétu Pjóðverjar því þá, að tak- marka kafbátahernað sinn og gerðu það um stund, að minsta kosti á þann hátt, að þeir gæltu þess belur en áður að granda ekki skipum hlutleysingja. En hugur Wilsons sjálfs var í raun réttri svo fjarri friðrofum, að hann mánuði síðar gerðist for- mælandi þess, að friður yrði saminn og bauðst til þess að fara með friðarmál á milli þjóðanna til þess að reyna að koma á allsherjar friði og svo tryggu frið- arsambandi meðal þjóðanna, að það yrði ekki roíið hvorki i bráð né lengd. Þetta var hugmynd hinnar svonefndu: League to Enforce Peace, er þá hafði verið slofnuð í Ameríku að undirlagi Tafts, fyrv. for- seta. Friðinn mætti tryggja, hugðu þeir, með gerða- dómstól og nauðungarvaldi sameiginlegs hervalds sambandsþjóðanna (sbr. Iðunni, II. ár, bls. 124). Hugmynd þessi fékk lítinn byr, að svo komnu, bæði í Ameríku og Evrópu, og svo fór líka kosn- ingaleiðangurinn í hönd í júlí 1916, þá er ganga skyldi til forsetakosninga í Bandarikjunum; en þá eru Bandaríkjamenn vanir að gleyma öllu öðru. Þó kom það nú fram, að demókratar, sem fylgdu Wil- son til endurkosningar, vildu fyrir livern mun hafa frið. En republikanar, og þá einkum Roosevelt, — en þeir héldu fram Hughes dómara sem sínu forseta- efni, — létu all-ófriðlega. Kosningarnar fóru, eins og kunnugt er, svo, að WiIsOn var endurkosinn, og þólti það bera órækan vott um fylgi friðarstefnunnar í Bandaríkjunum, enda var liann þá margnefndur — »friðarforsetinn«. Meðan þessu fór fram, var alt með fremur kyrr- um kjöruin á sjónum, og virlust Þjóðverjar heldur hafa dregið sig í hlé með kafbátahernaðinn. Skorti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.