Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 33
IÐUNN] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 271 og Delcassé varð að fara frá. Eftir tillögu þýzku sljórnarinnar var málið lagt undir úrskurð allsherjar fundar, er stórveldi öll hér í álfu, nokkur hinna smærri ríkja og Bandaríkin í Ameríku skyldu kjósa fulltrúa til. Fundur þessi var haldinn í Algeciras á Spáni og hófst í janúar 1906. Aðalmálspartarnir, Þjóðverjar og Frakkar, höfðu þegar áður komið sér saman um undirstöðuatriðin. Niðurstaðan varð sú, að soldán skyldi halda ríki sínu og fullveldi óskertu, og öllum þjóðum skyldi heimilt að eiga verzl- unarviðskifti við Marokko, en hinsvegar varð Þýzkaland að gangast undir það, að Frakkar hefði þar nokkurskonar forræði. Meiri hluti fulltrú- anna óg þar á meðal ítalir, bandamenn Þjóðverja, fylgdu Frökkum að málum og náðu því ýmsar til- lögur þeirra um nauðsynlegar umbætur í Marokko fram að ganga, og þeir réðu mestu um, hvernig þeim var komið í kring. Þjóðverjar undu illa þessum málalyktum og töldu keisara og stjórnarerindrek^ hans eiga nokkra sök á, að svo liefði farið. Urðu úrslit þessi ekki. til að bæta samkomulagið með þeim og Frökkum. En enn þyngri hug háru samt margir Þjóðverjar, einkum þeir sem Slór-Þjóðverjar hafa verið kallaðir, til Breta °g sögðu að auðsætt væri, að þeir og stjórn þeirra þéldi uppteknum hætti, að »einangra« Þjóðverja og ^eSgjast móti hagsmunum þeirra. Þó að Delcassé hefði orðið að víkja úr sessi, varð engin breyting á stjórnmálasteínu Frakka í Marokko. \ eir notuðu sem fyr hvert færi til þess að færa þar ut kvíarnar og treysta yílrráð sín, en því var auð- yitað iiia tekið á Þýzkalandi. Á hinn bóginn efldu rJjóðverjar alt hvað þeir gátu viðskifti sín við Marokko. Að keisari haíi þó engan veginn verið úrkula vonar Uln> að fullar sættir gæti tekist með Frökkum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.