Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 14
252 Arnrún frá Felli: Rakel. [IÐUNN Daginn eftir jarðarförina gekk hann beim til læknisins. »Svona fór það«, sagði hann þunglega, um leið og hann settist niður. »Já, já, maður minn, þið búist við góðu vori, svo kemur hafisinn og þið verðið ætíð jafn-hissa. Mintist ég ekki á hafísinn um daginn? En þér gerðuð samt ráð fyrir góðu vori; jú, jú, ég þekki þetta«. »Eg vildi gjarnan vita, hvað ég skulda yður«, sagði Salómon og stundi við. »Ekkert, Salómon, ekkert. — Eftir á að hyggja, ætlið þér heim með fyrslu ferð?« »Mér finst ég ekkert heimili eiga«, sagði Salómon og horfði í gaupnir sér. »Já, ég skil það. Þér vilduð ef til vill alveg eins ilendast hér? Ég hefi auga á stað lianda yður. Kunn- ingja minn — slórbónda hér í nágrenninu — vantar góðan mann til gripahirðinga«. Læknirinn nefndi bæinn og árskaupið, sem var hærra en Salómon liafði til hugar kornið. Þegar Salómon fór, var liann ráðinn til stórbóndans. Honum varð svo einkenniiega bjart í huga; nú gæti hann bráðlega unnið af sér spítala-skuldina; og ef til vill sett stein á leiði Rakelar, með tíð og tíma. Það voru undarlega fjörgandi og gleðjandi áhrif, sem læknirinn hafði á hann; Rakel hafði alveg haft rétt fyrir sér, þegar hún líkli honum við vorvind, þó honum hefði þá fundist það æði barnaleg sam- líking. Hann glæddi vonir eins og vorvindurinn — þó hann varaði við liafisnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.