Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 66
304 Síðasti engillinn hans Antonio Allegri. [IÐUNN stríðum, er hið hávolduga lj'ðveldi stöðugt átti i, langvinn stríð og grinnn, er öll höfðu mjög liryggi- legar aíleiðingar fyrir ættborg hans. Hann var hár maður vexti, með sítt skegg, fölleitur i andliti og lágu augun djúpt. Alt hans yíirbragð lýsti tign og mildi. Hann hafði nú lagt niður öll skrautklæði og skart aðalsmanna og sagt skilið við alt, er minti á fyrir- Iiðann. í héraðinu var liann blátt áfram kallaður »faðir Taddeo«, og var það nafn víðfrægt, því sá, er það bar, var virtur og elskaður af öllum. Hann var öllum velviljaður; fátækum miðlaði hann óspart af tekjum sínum, hjálpaði bágstöddum, var verndari ekkna og faðir föðurlausra, og ástríkur huggari öll- um þeim, sem harmi voru lostnir. Á þessum afskekta stað, langt frá skarkala veraldarinnar, gaf hann sig allan við stjörnufræði og læknisfræði. Með stjörnu- fræðinnar aðsloð sagði hann bændunum fyrir, hve nær bezt væri að sá í akrana, og með aðstoð læknis- visindanna læknaði hann sjúka; og svo fór mikið orð af honum, að úr fjarlægum héruðum lluttu menn til hans hermenn, er særst höfðu í orustum, til þess að hann læknaði þá. Það var 16. dag ágústmánaðar, klukkan 10 um kvöldið, að atburðir þeir gerðust, er hér skal greina. Hinn guðhræddi einsetumaður var þá sena oftar niðursokkinn í andlegar hugleiðingar; heyrði hann þá alt í einu, að drepið er ofsalega á dyr, og er hann spyr, hver úti sé, er svarað: »Opnið þér, opnið þér fyrir guðs skuld, faðir Taddeo. Ég er Lúð- vík, sonur vinar yðar frá Correggio«. Þegar Taddeo heyrði þessi orð, stekkur hann til dyra og opnar, og sér hann þá standa frammi fyrir sér 14 ára ungling- Hann var lafmóður, yfirkominn af harmi, með tárin i augunum, og liafði hinn hvassi norðvestanvindur, er blés þá nótt, feykt suinum tárunum út um kinnar honum. »Lúðvík! hvernig stendur á því, að þú kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.