Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 53
IÐUNN] Woodrow Wilson. 291 þrungið af drotnunargirni, meðal fjölda þjóða, sem voru lítt undirbúnar til varnar, en með yfrin öll af alþjóðalögum, þótt þær hefðu ekki nein tæki til að fá þeim framfylgt; og auk þess veik fyrir sökum þess, að hvorki landamæri þessara mismunandi ríkja né hið innra skipulag þeirra samsvaraði kröfum hinna mismunandi þjóðtlokka innan hvers ríkis, né heldur trygði þeim, að þeim væri öllum sýnt jafn mikið réttlæti og sanngirni ... Á meðan önnur ríki eins og t. d. Bandaríkin og Stórbretaland voru að reyna að tryggja það með gerðardómum, að nokkuð misklíðarefni grandaði friði þeim, sem þau óskuðu að yrði ævarandi, stóð Þýzkaland á öndverðum meið. Sagnfræðingar þess og heimspekingar rituðu um ágæti ófriðarins; valdið [yfirráðin] var talið aðalmarkmið rikisins, en á meðan smíðaði yfirherstjórnin þýzka með óþrjótandi elju þau vopn, sem á tilsettum tima áttu að útvega því yfirráðin ... þýzkaland og Aust- urríki gerðu stríð þetta óumflýjanlegt með því að ráðast á réttindi smáríkis eins, og byrjunarsigra sína fengu þau með því að ráðast með ofbeldi inn yfir samningstrygð landámæri annars smáríkis«. t*etta bréf Balfour’s hafði töluverð áhrif á ýmsa þegna Bandaríkjanna, en svo sem engin á sjálfan forsetann. Bann 22. jan. 1917 hélt Wilson ræðu í öldungaráðinu, þar sem hann meðal annars komst svo að orði: »það verður að semja frið án sigur- vinninga; — friður, sem væri þröngvað upp á þann, seni undir yrði, mundi láta eftir sig beiskar minn- mgar, svo að friðar-öryggi heimsins hvildi á sand- kviku«. Og enn héll hann þá fram hugmyndum »Sam- handsins til varanlegs friðar« um að takmarka allan herbúnað og að þjóðirnar taki höndum saman um að f^yggja friðinn með sameiginlegu hervaldi. Þessu svaraði Bonar Law, enski stjórnmálamaðurinn, þannig: ^Þessu, sem Wilson forseti æskir, erum vér að 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.