Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 35
iðunn i Vilhjálmur II. Þýzkalandskeisari. 273 hafðir. í fyrstu virtust stjórnir Frakka og Þjóðverja ætla að jafna með sér ágreining þenna, og Jules Cambon, sendiherra Frakka í Berlín, og Kiderlen- Wáchter, utanríkisráðherrann þýzki, töluðu um málið í mesta bróðerni, er þeir hittust í Kissingen í júní- mánuði 1911. Og það var á Kiderlen-Wachter að heyra, að Þýzkaland mundi fáanlegt að sleppa öllu tilkalli til réttinda í Marokko, mót því að fá skaða- bætur annarsstaðar. En skömmu síðar sendi þýzka stjórnin fallbyssubátinn »Panther« lil Agadir-hafnar í Marokko til þess, að því er látið var í veðri vaka, »að vernda þýzka þegna í Suðurmarokko og gæta hagsmuna þeirra«. í London og París kom för bátsins til Agadir eða »Panther-stökkið« er kallað var, ærið flatt upp á menn. Margir gátu þess til, að Þýzkaland ætlaði að ná undir sig höfninni eins og það hafði fyrir all- mörgum árum gert við Kiautschau í Ivína. Stór-Pjóð- verjar og margir junkarar, foringjar og fésýslumenn voru því eindregið fylgjandi og hrósuðu happi, að Þýzkaland befði nú loks árætt að hefjast handa. Stjórn Frakka fór þess á leit við Breta, að þeir sendi í sameiningu herskip til Agadir til þess að sýna Þjóðverjum, að þeir væri í alt búnir; en Bretar synjuðu þess, enda mundi það eftir atvikum hafa komið ófriðnum af stað. Hins vegar dró Bretastjórn «ngar dulur á, að hún yrði í máli þessu bæði að gæta hagsmuna sinna og Frakka. Cambon og Kiderlen tóku nú aftur að bera ráð sm saman. En samningarnir sóttust seinl og viðsjár með Frökkum og Þjóðverjum fóru heldur vaxandi. f '1 þess að marka afstöðu Bretlands til aðsteðjandi friðrofa milli Þjóðverja og Frakka og jafnframt til að draga athygli almennings frá deilunum um efri nrálslofuna, ílutli Lloyd-George fjármálaráðherra Breta 1 samráði við Asquith forsælisráðherra og Grey utan- löunn III. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.