Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 61
JÐUNNj Woodrow Wilson. 299 Vs miljón og má auka hann upp í 1 miljón, ef þörf gerist. Her þessi er nú æfður í risavöxnum herbúð- um, er líkjast borgum, auk þeirra 45,000 ungra manna, er gerst hafa sjálfboðaliðar. 22 þús. flugvéla er verið að smíða og æfa 100 þús. flugmanna. Og auk alls þessa er hergagna-framleiðsla rekin i stærri stíl en nokkru sinni áður, en til þessa alls varið fjár- Upphæðum, er manni sundlar við. Alls hafa verið veitt 3,400,000,000 sterlingspunda til stríðsins og gerðir samningar um önnur 500,000,000 sterl.pund, og þar af að eins 200,000,000 til venjulegra útgjalda. Og í öllu þessu hefir Wilson og enginn annar verið lífið og sálin. Vitanlega hefir hann marga ágæta hjálp- armenn og meðal annara ríkisbrytann, Mr. Hoover, sem vér fslendingar eins og aðrar hlutlausar þjóðir «igum mest undir um matarkaup. Þetta er talinn mesti viðskiftasnillingur Ameríkumanna og stóð lengi fyrir hjálparnefnd þeirri, er útvega átti Belgum mat- vseli; en nú hefir Wilson tekið hann í sína þjónustu °g ríkisins og sér ekki eftir. Fátt hefir farið í handa- skolum, en flest ágætlega af hendi Ieyst, og Wilson hefir sýnt, að hann er öllu þessu vaxinn. Enda eru °ú jafnt fjandmenn hans sem vinir farnir að dást að fionum, þótt mörgum, sem ekki skildu rás viðburð- ^nna, þætti kynlegt, hversu skjótt hann, friðarforset- u,n, skyldi verða að einum aðalforkólfi ófriðarins. ,n þrátt fyrir megna mótspyrnu hefir hann haft alt s,tt fram, og þótt Bandaríkjamenn fagni nú engan 'eginn ófriðnum, eru þeir húnir að sætta sig við ,:,nn. Jafnvel friðarpostulinn Bryan hét þegar í sept- ember f. á. fylgi sínu; og síðan má heita að allir, sem eru ekki beint á bandi Þjóðverja þar í landi, ylgi forseta sínum einhuga. Og það er eindreginn asetningur þeirra að hætta ekki fyr en yfir lýkur. f ótt mörgum þyki þetta nú gott bæði þar í álfu °8 annarsstaðar og menn dáist nú orðið að liam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.