Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 59
IÐUNN] Woodrow Wilson. 297 um nokkurt skeið ómögulegt að trúa, að nokkur stjórn, sem nokkuru sinni hafði tjáð sig fylgjandi mannúðarreglum þeim, sem framfylgt er af siðuðum Þjóðum, mundi geta gert slíka hluti«. Og síðar í ræðu sinni, þar sem hann víkur að undirhyggjumálum Þýzkalands \ið Ameríku, komst hann svo að orði: iiÞau hafa gert sitt til þess að sannfæra oss um það nú að síðustu, að þessi stjórn ber engan verulegan vinarhug til vor, en hygst að breyta á móti friðsemd vorri og öryggi eins og henni þykir bezt henta«. Og að lokum, er hann veik orðum sínum að einveldinu og lét ánægju sína í ljós yfir byltingunni á Rússlandi, mælti hann þau orð, sem fóru eins og eldur í sinu «m allan hnöttinn: »Það verður að tryggja lýðveldis- hugsjónunum heiminn«. Árangur ræðu þessarar var eins og kunnugt er, að þingið samþykti, að Banda- •'ikin segðu Þýzkalandi stríð á hendur. Ef til vill heíir nú sagan, sem lítur jafn hlutdrægn- 'slaust á einveldi og lýðveldi, höfðingstjórnir og skríl- r3eði og gerir ekki annað en skrá atburðina, glott kánkvíslega, er forselinn mælti þessi orð um lýðvalds- hugsjónirnar; því að bæði gerði nú stjórnarskrá Banda- rikjanna og stríðsyfirlýsingin, svo og auðmagn þeirra °g fólksfjöldi sjálfan forsetann á samri stundu að einhverjum þeim áhrifamesta einvalda, er sögur fara ah Því að auk eldmóðs þess, sem jafnaðarlegast •ylgir afturhvárfinu, liafði liann nú fengið svo að Segja ótakmörkuð völd í hendur. Þá er þingið hafði setið liðuga 6 mánuði, hafði það veitt forset- anum eftir lengri eða skemmri bið alt, sem hann fór h'am á. Og á þessum sömu mánuðum varð hann að þeim athafna-risa, sem á fáa sína líka, réðst og 'ét aðra ráðast í livert risa-fyrirtækið á fætur öðru. ()g það var ekkert smáræði, sem hann fór fram á; hann heimtaði alt: fé, efni og fjör þegna sinna, og í s*íkum mæli, að stríðið hlyti að leiða til farsællegra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.