Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 71
iðunn | Siðasti engillinn lians Antonio Allegri. 309 að teikna dóttur sína og það með svo miklum áhuga, að hann hélt áfram með óþreytandi elju í rúmar fjórar stundir án þess að leggja frá sér pentilinn. í*egar hann hafði lokið við málverkið, ritaði hann undir það þessi orð: »Antonio frá Correggio málaði þetta 16. dag ágústmánaðar 1534, fáeinum augnablik- um áður en hann dó«. það varð líka orð að sönnu, því að verkinu loknu myrkvuðust augu hans, roðinn hvarf úr kinnum hans, mátturinn hvarf úr öllum hmum hans og fáeinum augnablikum síðar var hann hðið lík. Þessi mynd Correggio’s þykir vera einhver hin aðdáanlegasta af öllum hans málverkum. Sá siður er jafn-tíður og hann er fráleitur og fyrir- htlegur, að sýna mikilmennum heiður og virðingu að þeim látnum og hugsa ekkert um þá, meðan þeir hfa, og láta þá jafnvel skorta daglegt brauð. Það var þvi ekki að ófyrirsynju, er skáldið kemst svo að °rði í helgri vandlætingu sinni: Fölsk er sú öld, er andans hetjur pínir alt peirra líf, en dánar lársveig krýnir. Og þannig var um vesalings (iorreggio. Jafnskjótt °g fregnin um lát hans barst út, fundu allir glögt til Þess, hverjum þeir áttu á bak að sjá. Úr öllum átt- Uln komu sendiherrar til að prýða útför hins mikla hstamanns; og hið fátæklega herbergi, þessi bústaður órbirgðar og örvæntingar, er nýlega hafði bergmálað hveinstafi og andvörp, varð nú samkomustaður þjóð- höfðingja og tíginna manna, er komu sem fulltrúar þeirra. Daginn, sem jarðarför vesalings Antonio fór fram, voru allar götur, sem líkkistan var borin um, Pryddar sorgarskrúði. Aliir voru klæddir sorgarbún- lng>, og úr öllum gluggum rigndi rósum og bióm- sveigum yfir líkbörurnar. Eftir að líkið hafði verið horið í kirkju, linti ekki sálmasöngnum í þrjá daga °g Þrjár nætur. Var þetta sönn ræktarsemi? Vér skul- Uni ekki ælla, að svo hafi verið. Verkin sýna það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.