Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 9
IÐUNN1 Rakel. 247 þú mundir koma þig, eða eins og hann komst að orði: — þér batnaðk. Um kveldið kom »syslir« með mælirinn. l?að var ónotalegt að vera mæld, en »systir« sagði, að það yrði að gerast kvelds og morgna. því kveið hún fyrir. Nóttin leið. Rakel dreymdi, að hún væri um borð í »Vestu« og seldi upp. Henni heyrðist hark og keðju- skrölt á þilfarinu og opnaði augun; sparlökin voru dregin til liliðar, og þrjár livítar vofur stóðu við rúmið. Hún var að því komin að hljóða, en áttaði sig; þetta mundu vera læknar, því einn þeirra sagði: »Nú, þetta er stúlkan, sem »Collega« var, að tala um, og tók teppið ofan af henni. »Hvar er læknirinn minn?« sagði Rakel með grát- staf í kverkunum, en í því koin hann inn úr dyrun- um, og henni fanst liún frelsuð frá yfirvofandi hættu. Læknirinn, sem hún lieyrði, að var kallaður pró- fessor, skoðaði liana nákvæmlega — og þá sérstak- lega hægri síðu, og talaði annaðhvort orð á útlendu máli, sem hún skildi ekki. Svo fóru þeir, en læknirinn liennar settist við rúmið. »Þér hafið sofið í nótt, Rakel litla? Farið vel um yður? — Já, já, ég veit það. Þér eigið að borða eins og hestur, svo þér verðið dugleg. Hvað kallið þið á Ströndum að ganga upp fjall?« »Hvað við köllum að ganga ,að neðan‘«, sagði Lakel forviða. »Já, já, einmitt það, að ganga að neðan og reyna að ná tindinum, reyna að verða frísk«. Hann klapp- aði hönd hennar og gekk rösklega út úr stofunni. Henni fanst hún verða mikið frískari, fanst hún hlyti að verða bráðum alfrísk, ef læknirinn hennar kæmi sem oftast. Henni datt í hug vorvindur; hann yar einmitt líkur vorvindi; hánn var svo snar í snún- ,ngum og góður og glaðlegur. Stúlkan, sem »stóð á höfði«, byrjaði að tala við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.