Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 49
IÐUNNl Woodrow Wilson. 287 fessor í lögum og þjóðmegunarfræði við Princeton- háskólann og varð rektor hans 1902. Árið 1910 var hann kjörinn forseti í New-Jersey-ríki eftir glæsi- legan kosningasigur demokrata yfir republikönum. Og einmitt þessi sigur, svo og barátta hans gegn auðmanna-hringunum flrustsj vakti athygli á honum sem líklegu forsetaefni Bandaríkjanna. Eftir enn harð- ari kosningabaráttu en i fyrra sinnið varð hann forseti Bandaríkjanna 5. nóv. 1912 og hefir verið það síðan. Áður en Wilson fór að gefa sig við stjórnmálum, var hann bókhneigður maður og hefir ritað bæði margt og mikið. Flest er það þó sögulegs og stjórn- málalegs efnis, sem hann hefir ritað. Hann reit t. d.: Co.ngressional Government (1885), The State (1889, 2. útg. 1902); ævisögu George Washington (1897, ný útg. 1900) og sögu Bandaríkjanna í 5 bind- um: History of the American People (1902). Loks reit hann; »Constitutional Government in the United States« (1908). En síðan hann varð forseti, hefir hann ekki ritað neitt, svo vér vitum, nema ræður þær, sem hann hefir haldið öðru hvoru og oft hafa vakið mikla eftirtekt. Enda bera þær þess vott, að hann sé bæði hugsandi og sannment- aður maður. En snúum nú að efninu. Hálft þriðja ár ófriðarins var liðið svo, að hvorki Wilson né Bandaríkjamönnum yfirleitt hafði komið til hugar, að þeir mundu nokkru sinni þurfa i hann að ganga. Wilson var meira að segja borin Þjóðverja- hollusta á brýn. Og sendiherra þeirra í Washington, Lernstorff greiíi, þóttist þess fullvís, að Bandaríkin mundu ekki ganga í ófriðinn. En svo kom Lusitaniu-slysið, þá er Lúsitaníu var sökt af þýzkum lcafbátum. Þótt þelta athæfi vekti ná megna gremju í Ameríku sem annarsstaðar, lét Wilson sér nægja að mótmæla. Og er Sussex var sókt ári síðar með líkum hætti, lét Wilson, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.