Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 79
IÐUNN] Jóhann Sigurjónsson: Lyga-Mörður. [Logneren. Skuespil i 5 Akter med el Forspil. Gyldendal. Kbh. 1917.] Ætla mætti, að fáir bættu sig á pví að gera fornsögur vorar að yrkisefni, og þá sízt Njálu. En ekki ber á öðru en að Jóhanni Sigurjónssyni hafi tekist þetta og það svo Vel, að höfuðpersónurnar, Njáll og Mörður, verða dýpri og meiri í leikriti lians en þær eru i sögunni. Ef til vill eiga sumir bágt með að trúa þessu, en lesi þeir sjálfir leikritið °g sjái svo, hvort þetta muni ekki fara nærri sanni. Hér skal þyi að eins lýst í aðaldráttunum. Pað er enn i svo fárra manna liöndum, að mönnum mun þykja nýjung að. Kafli sá úr Njálu, sem Jóhann hefir gert að yrkisefni, er Höskulds saga Hvitaness goða, frá því er Valgarður kemur heim og fram að Njálsbrennu, að undanskildum eftirmál- unum á alþingi eftir víg Höskulds, er höf. fellir úr af skilj- anlegum ástæðum, líklegast helzt af þvi, hversu erfitt mundi hafa verið að leiða alt lílið á alþingi hinu forna fram á sjúnarsviðið. Leikritið hefst á forleik, þar sem Valgarður er að blóta hin heiðnu goð til hefnda á næturþeli. Fórnarathöfnin Verður að imynd þess heiftareids, sem hann hugsar sér að tendra í brjósti Marðar sonar síns fyrir það, að þingmenn hans eru farnir að ganga undan honum og yfir til Höskulds *vrir ástsældir hans. Og er Mörður kemur þar aðvífandi, hlæs hann óspart að kolunum, þeim hatursglóðum, er öll athöfnin í leikritinu sprettur af. Ræður liann Merði til að r*gja svo Höskuld við Njálssonu, að þeir í'ari að honum °g drepi hann. Og svo að Mörður vilji einnig Njálssonu, einkum Skarphéðinn, feiga, tendrar Valgarður eld afbrýð- jnnar í brjósti Marðar með því að gefa í skyn, að þau Þor- aRa, kona hans, og Skarphéðinn hneigi hugi saman. Þarna ei tendraður cldur sá, er læsir sig um alt leikritið og en‘lar á Njálsbrennu. hyrsti þáttur hefst á dýrðlegum vorfagnaði i Vörsubæ, Par sem þau Njáll'og Bergþóra, Njálssynir og Kári og konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.