Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 21
iðunn ] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 259 fara í velmegun og verklegum efnum, er ríkið kefir tekið á stjórnarárum hans. Skal hér greint frá nokkr- um hagfræðilegum tölum og atriðum, er sýna öllu öðru betur vöxt þess og viðgang. Árið 1873 var íbúatala Þýzkalands 41,6 miljónir, 1893 50,6 og við árslok 1913 lætur nærri, að hún hafi verið alt að 68 miljónir. Frá stofnun ríkisins hefir fólksfjöldinn aukist um meir en 26 miljónir, er má kallast afskaplega mikil fólksfjölgun. 'l'il saman- burðar má geta þess, að í Frakklandi var íbúatalan 1913 39,6 miljónir. Hefir íbúum þess vart fjölgað um 10 af hundraði síðan 1872, en á Þýzkalandi hefir fólksfjölgunin á sama tímabili verið rúmlega 60 af hundraði. Þessi mikla viðkoma gat ekki komisl fyrir eða haft svo vel færi ofan af fyrir sér innan landa- mæra ríkisins. Hér var því úr vöndu að ráða. Framfarirnar í akuryrkju, jarðrækt og búskap eru afarmiklar. Síðasta mannsaldur hefir í héruðum þeim, er leggja stund á kornrækt, hver hektari gefið af sér 50—80% meira af korni en áður. Árið 1912 var upp- skera korns, sem varið var til manneldis metin 2800, viðkoma búpenings 4000, mjólkurframleiðslan 2750 ^niljónir marka eða til samans rúmir 94/2 miljarðar. 1 sykurrófnarækt tekur Þýzkaland fram flestum eða öllum menningarlöndum lieimsins. Á ári hverju hefir meira og meira land verið tekið til ræktunar. Árið 1913 taldist mönnum svo til, að einungis 9,3°/o af jarðvegi Fýzkalands gæíi engan arð (á Stórabretlandi °g írlandi þar á móti 18,2 og á Frakklandi 14,3%). I5rátt fyrir allan iðnað sinn -og verzlun er Þýzkaland Þ^nn dag í dag bændaland. »Nálega 4/s hlutar llatar- máls þess eru bændaeign og jarðir þessar eru flest- allar minni en 100 ha.«, og þeim fjölgar með ári hverju við það, að mörgum stóreignum er skift í sinærri býli. Það er óþarfi að taka það fram, að framfarir þær, sem jarðyrkja og búnaður Þjóðverja 17*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.