Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 85
IfiUNN1 Ritsj á. ísland. Slrejílys over Land og Folk. Udgivcl af Dansk- Islandsk Samfund. Kbh. 1917. Langt er nú síðan nokkurt vingjarnlegt orð hefir borist °ss frá Danmörku. En þvi bctur ættum vér að taka þeirri »bróðurkveðju«, sem nú berst oss í riti þessu, þótt hún sé raunar að eins frá sonum og barnabörnum íslands sjálfs. Fyrst er hlýlegt og fallegt kvæði eftir Gunnar Gunnars- s°n: »Land, — du fjerne, hvide gamle 0 i Ilavet--------------- firaede Taarer stride, tunge Længselstaarer, maa din Son *Jag Havel, Land du fjerne, livide«. Þá ritar Age Meyer Benediclscn innganginn og langa grein, er hann nefnir: ^slandske Livsforhold. F’etta er skemtilegasti kafli bók- prinnar, skáldlega ritaður og af svo rnikilli samúð og skiln- lng', að hjarla manns fer að slá æ því örar, því lengra sem 1‘ður á lesturinn. »Iðunn« mundi hafa tekið heila kafia úr r*tgerð þessari, hefði liún hal't nokkur tök á því rúmsins vcgna. F*á ritar séra Arne Mjoiler um skáldskapinn i grein sinni: Sang og Sind, helzt um þá Jónas og Bjarna, og nokkuð um liin nýrri skáld, en greinin er glompótt og gefur Gnga heildarmynd. F’á ritar sami höf. um trúarlifið, byrjar a Þeiin meistara Jóni Vidalín og Hallgrími Péturssj'ni, en G,,dar á »nýguðfræði« og »andatrú« og er það mikið synda- a,U þá ritar ])róf. Finnur Jónsson um andlegt samband ís- ‘>nds viö önnur lönd. Og loks rekur Jóhann Sigurjónsson ^slina með líkingu um »Tvær systur« — Danmörk og ísland. 8 iýkur bókinni, eins ogliún byrjaði, með löngun og heimþrá. Þökk eiga þeir skilið, synirnir og barnabörnin, fyrir að >ala ritað þetta. En ckki er víst, að það stoði svo mjög, I vi að aðrir »synir« eru að verki bæði þar og hér. Og ekki sDigur heldur svo i Dönum nú í vorn garð, að oss fýsi svo '"Jög i nánari kynni, — að svo komnu. F'örrmorrænir og fornsœnskir leskaflar. llolger ,V(e/ie safnáði. Rvk. 1918. 1 Gsi Þessi er prentaður sem liandrit og skal því cnginn vil'. Ur * ,lann lagður, en þeim að eins bent á liann, sem kynnast elztu rúnaristum og málminjum í frumnor- 21’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.