Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 24
182 Jóh. Sigfússon: IÐUNN Þegar ögn fór að rofa til eftir þetta, dundu yfir Skaftáreldgosin miklu með öllum þeim ókjörum, sem þeim fylgdu. Við alt þelta fækkaði stórum kúgildum á stólsjörðunum, einkum í Hólastifti. En jarðaraf- gjöldin höfðu verið meginstoðin undir búskap stól- anna og viðhaldi stólanna og skólanna. Þegar harðnaði í ári, urðu skólarnir biskupunum þung byrði. Vildi þá einatt ganga skrykkjótt með skólahaldið, skólatíminn styttur, nemendum var jafn- vel fækkað og óánægja með viðurgerning og aðbúnað kennara og pilta varð tíð. Var nú farið að hugsa um að losa biskupana við að sjá fyrir piltum, og við að sjá kennurum fyrir launum, og öðrum viðurgern- ingi. Var þá vegurinn sá, að skipta tekjum stólanna milli biskupanna og skólanna, eins og til mun hafa verið ætlast í fyrstu, þótt minna yrði úr því. Árið 1755 var skipuð nefnd til að vinna að þessu. En það reyndist erfitt verk og margt babb kom í bátinn áður en nefndin fengi lokið störfum sínum, enda sat hún 9 ár á rökstólum (1755—1764), og enn liðu þó 3 ár, þangað til konungur staðfesti skiftingargerð nefndarinnar (Separationsakt, 1767). Menn vonuðu, að nú mundi betur ganga, er þessi skifti væru á komin, en þær vonir rættust lítt. Jón Árnason Hólaráðsmaður, varð eftir nokkra stund að hverfa frá ráðsmenskustarfinu með þunga skulda- byrði á baki, en biskup að-taka við starfi hans, þótt svo óálitlegt væri, að konungur varð að leggja fram töluvert fé, til þess að skóli legðist ekki að öllu niður, og jafnan gekk mjög erfiðlega með skólahald á Hólum upp frá því, það sem eftir var af æfi Hóla- skóla. í Skálholti tók Finnur biskup að sér bú- stjórn skólans fyrst eftir að skiftingin komst á; en afsalaði sér henni, þegar fjárpestin tók að eyða kú- gildum stólsins, og tók þá við henni Magnús vara- lögmaður Ólafsson, tengdasonur biskups; en svipað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.