Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 66
224 Friðrik Friðriksson: IÐUNN hann mér hið ljúfmannlegasta og bauð mér sæti og settist sjálfur andspænis. Við töluðum saman all- langa hríð og var það alt um ísland í fortið og nú- tíð. Meðal annars sagði kardinálinn að komið hefði til tals að kanonizera einn af hinum helgu biskup- um íslands til forna og spurði mig hvern ég teldi mestan og bestan meðal þeirra. Eg svaraði þvi eftir minni eigin hyggju, að enginn þætti mér betri né glæsilegri en Jón Ögmundsson Hólabiskup, og sagði ég kardínálanum nokkra drætti úr lífi hans. Eg þyk- ist vita að það sé álitamál, hvor fremri sé Þorlákur helgi eða Jón; enda gaf ég ekkert svar því viðvíkj- andi hver af vorum helgu biskupum væri verðastur til kanonizeringar, var ekki heldur spurður að því, en hitt þótti mér sjálfsagt að svara t einlægni því spursmáfi, hvern ég áliti bestan mann. Það tók ekki til mín að hvetja eða letja, enda hygg ég að mundi engin áhrif hafa haft. Enn er hið þriðja, sem mér þótti mest i varið af öllu því er ég sá og heyrði í Rómaborg. Það var það, að mér gafst tækifæri til að vera við, er 4 nýir kardinálar voru inn settir i tignarstöðu sína. Sendi kardínáli van Rossum mér aðgöngumiða til hátíðar- innar, sem fram ætti að fara í hásætissal páfans, sala di Beatificatione. Sú athöfn fór fram 25. maí kl. 9 árdegis. Var salurinn fullur af fólki og hafði ég sæti á háum palli, þár sem var hið besta útsýni yfir salinn og heyra mátti það sem fór fram inn við hásætið. Var á að giska fimtungur salsins afgirtur sem kór með gullnu grindverki. Inni í kórnum voru upphækkuð sæti til beggja hliða. Salurinn var nú orðinn fullur af fólki og mátti þar sjá marga glæsi- lega einkennisbúninga. Voru þar komnir sendiherrar ýmsra rikja. Fram í salnum fyrir framan kórgirð- inguna sátu menn á baklausum bekkjum yfirbreidd- um með dúkum. Rar voru karlmenn flestir kjól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.