Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 77
IÐUNN Ritsjá. 235 um rétt til. Gamli tímiun er pumbaralegur en tryggur, siöavandur og flnst veröldin fara siversnandi og verður oft grimmur og ósanngjarn á yfirborðinu af pví að hann heldur að hann sé að vernda einhver verðmæti. Hann verður grimmur eins og móðirin getur orðið grimm, jafn- vel sú bliðasta að eðlisfari, ef hún heldur barn sitt í hættu stattj En nýi timinn er léttur og kvikur og í ýmsu ekki geðpekkur, en hann lætur ekki hlut sinn og hans er sigur- inn af pví að honum ber að vaxa en hinum að minka. Nýi tíminn er eins og ungviðið, er á fyrir sér að stillast og verða settur og taka síðar upp hlutverk gamla tímans. Þetta mál hefir oft verið tekið til meðferðar af skáld- unum, og ekki er pað heiglum hent, að bæta par nokkru við. En taka má pað upp til nýrrar meðferðar sí og æ í nýju gerfi. Skáldið fer lipurt með efni sitt. Persónurnar eru skýrt mótaðar og furðu vel sneitt hjá pví, að beygja pær út af eðlilegri braut í págu hugmyndarinnar, sem liggur til grundval'ar leiknum. Tilsvör eru yfirleitt eðlileg og víða hnyttin. T. d. er petta lagleg vörn hjá Björgu götnlu, pegar tengdadótturinni pykir moldarveggirnir kaldir og rakir: »Já, gömlu torfveggirnir« (hún kallar pá ekki moldarveggi), »gömlu torfveggirnir okkar geyma enn pá í sér kuldann frá vetrinum. En peir gefa okkur líka leifar af sumaryl, pegar vetrarhríðirnar lemja pá utan. Peir eru seinteknir eins og gamla fólkið«. Meira mætti vera af dramatiskum krafti, einkum í lok páttanna, en á hinn bóginn hygg ég, að lcikurinn sé hvergi leiðinlegur á leiksviði. Persónur eins og Pura gamla hljóta alt af að fjörga og reka drungann á dyr, ef hann rekur inn höfuðið. í Stormum ■ er lýst árekstri, sem veröur milli atorku- sams útgerðarmanns og verkalýðs, sem jafnaðarstefnan hefir náð tökum á. Sennan smá harðnar par til óviðrið dynur yíir í lok 3. páttar, en 4. páttur er nokkurskonar eftirspil. Er pað lík bygging og t. d. í »Gjaldprotinu« eftir Björnson, og má vel fara á leiksviði. Höf. hefir sýnilega mikinn hug á pví, að halla á hvor- uga pá stefnu, sem hér eigast við, enda sýnist Baldur, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.