Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 19
IÐUNN Völu-Steinn. 177 um yiir heim, þar sem hið illa var afmáð og alls böls batnað. Inni í bænum sváfu gestirnir, þreyttir af glaumi og drykkju. Þangbrandur svaf fast og draumlaust eftir sigur sinn, viss um gildi málstaðar síns og framgang hans. Gestur einn Iá vakandi í hvílu sinni og hugsaði, bar hinn forna sið saman við hinn nýja og reyndi að dæma báða með réttlæti. En uppi á túninu fór Völu-Steinn einn saman og þuldi. Alt hið mikla kvæði var í huga hans, sumt fullkveðið, sumt í brotum, — Völuspá, sem enn eftir 900 ár heillar hugi manna, og er þó jafnófullkomin mynd af sálar- reynslu skáldsins og rastirnar í fjöruborðinu af brim- róti hafsins. Vafalaust fanst honum hann hafa ráðið gátu tilverunnar fyrir alda og óborna, meiri og minni mögu Heimdallar. Hann gerði sér ekki grein fyrir, að sigurinn á múgnum er alt af í hendi þess, sem sér ekki nema aðra hliðina, skilur ekki andstæðinga sína, imyndar sér dægradvöl tilverunnar einfaldari en hún er i raun og veru. En kristniboðanum skjátl- aðist líka. Hann myndi hiklaust hafa kallað Völu- spá djöfulsins verk, þrátt fyrir kristnina, sem örlar á í henni. Hann óraði ekki fyrir, að löngu eftir 'sigur kirkjunnar yrði sá dómur kveðinn upp, »að beztu menn á landi hafa lifað hér í heiðni, og síðan al- dregi komið þeirra líkar«1). Hann óraði ekki fyrir, að hinir kristnu niðjar myndi halda til haga hverri heiðinni heimild sem dýrgripur væri, en geyma »þýðingar helgar« og krislilegar riddarasögur ryk- fallnar úti í horni. Aldrei hefir ísland staðið á slík- um tímamótum. Foin menning og lífsskoðun, sem að mörgu leyti var sniðin við kynstofnsins hæfi og löguð af reynslu ótaldra alda, var að hverfa úr sög- unni, en í hennar stað var þjóðin færð í hebreskar, 1) Guðbrandur Vigfússon, sjá Safn til sögu ísl. I, 242. Iðunn VIII. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.