Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 8
166 Sigurður Nordal: IÐUNN fimtugt og synir hans frumvaxta menn. Hávarðar saga segir, að Ljótur spaki hafi verið veginn á dög- um Hákonar jarls, o: fyrir 995, en Guðbrandur gizkar á, að þeir atburðir hafi orðið 1003. En þó að Há- varðar saga sé léleg, gæti þó það atriði vel verið rétt munað, að þeir félagar Hávarðar og frændur hefði hitt fyrir Hákon jarl í Noregi, enda er ágizkun Guð- brands reist á vafasömum heimildum og ályktunum. Það má því telja sennilegt, að vig Ögmundar hafi orðið á árunum 993—4. Þuríður móðir Steins var völva og seiðkona. Þetta varpar ljósi á fleiri vegu. Völvan hefir alið son sinn upp í ríkri Ásatrú og verið íær um að veita honum dýpri fræðslu um þau efni en alment gerðist. Hún hefir lagt áherzlu á trúna á Óðin, þvi að hann var »galdurs faðir«. Þegar Völu-Steinn sjálfur gerðist skáld, hefir það enn eflt þekkingu hans og átrúnað á goðin, einkum Óðin. — Völu-hæfileikar hafa verið ættgengir, eins og reynt er um miðils-hæfileika nú á dögum. Frá Þorbjörgu lítilvölu er það sagt í Þor- finns sögu karlsefnis, að hún hafði átt sér níu systur og voru allar spákonur. Innblástur Völu-Steins, sem hefir verið á takmörkum hins sjálfráða og enn mun að vikið, er völugáfa móður hans í lítið eitt breyttri mynd. — Loks hefir íþrótt Þuríðar gert syni hennar völur kunnugar og hugstæðar. Engum gat verið það eðlilegra en völu-syninum að láta völu mæla fram dýpstu rök tilverunnar. Það var myndin af móður hans og æskufræðslu hennar, senl hilti upp og varð risavaxin í töfrabjarma andagiftarinnar. Ef vér hugsum um aðra mentun Steins, koma líka í ljós merkilegir hlutir. Úm utanfarir hans, eftir að hann kom til íslands, vitum vér ekki. En vafa- laust má telja, að hann hafi riðið til Alþingis og heimsótt aðra hötðingja, innan fjórðungs og utan. Á Vestfjörðum sjálfum voru tveir menn, sem gátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.