Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 76
234 Ritsjá. IÐUNN skotaskuld úr því. Myndirnar eru lika mjög vel í stíl viö efni kvæðanna og auka mikiö á fegurð bókarinnar og einnig á gildi hennar meö þvi, að móta persónur og við- burði. Einar sjór liður varla úr minni, en íallegust þykir mér teikningin við »forspjallsorðin«. Pessi ljóðabók mun lengi lifa og Fornólfur kemst ekki úr þjóöskáldaröð upp frá þessu. Pað hefir hann að bragarlaunum. Utgefandinn, Ársæll Árnason, hefir vandað mjög útgáfu bókarinnar, svo að varla hefir bók að öllu prýðilegri komið út án þess að hún sé þó nokkuð dýrari en alment gerist. Skrautprentuð eru nokkur eintök eftir því sem auglýst er. Um það varðar fæsta, en eftir hinu munu hundruð manna taka, að hér er liklega um einhver beztu bókakaup að ræða um mörg ár, hvernig sem á er litið. M. J. Kristín Sigfásdótlir: Tengdamamma. Sjónleikur í fimm þáttum. Björn Jónsson. Akureyri MCMXXIII. St. Sigurðsson: Stormar. Leikrit í fjórum þáttum, Rvík 1923 Islendingar leggja fleiri og fleiri svið bókmentanna undir sig. Leikritaskáldskapur hefir ekki verið mikill hér. og stafar sú töf vafalaust mikið af því, hve fátt hefir freistað skáldanna út á þá braut hér á landi móts við það sem annarsstaðar á sér stað. Erlendis eru það leikritaskáldin, þau sem tökum ná á fólkinu á annað borð, sem mest baða i rósum og fá gnægð fjár og frama, en hér er leiklistin ekki í þeim ástæðum, að hún geti borið verk skáldanna fram og endurgoldið þeim verk þeirra. Hér verða skáldin að treysta á bóksölu, og hún gefur engum mikið í aðra hönd, og þó víst venjulega einna rainst leikritaskáldum. Pað er þvi eftirtektarvert, að nú kemur hvert leikritið út eftir annað, og veit ég ekki hvað veldur. Tendamamma segir frá erfiðri sambúð roskinnar merk- iskonu i sveit og tengdadóttur hennar, sem kemur úr Reykjavík, og sýnir að leikslokum, hvernig sameiginleg ást beggja til sonarins og eiginmannsins sættir þær, þegar hann er í lífshættu staddur. Pað er gamli tíminn og nýi timinn, sem eru leiddir saman og leitast við að gera báð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.