Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 12
170 Sigurður Nordal: IÐUNN að þeir Pangbrandur hafi hizt í Haga vorið 999. Gestur gerði veizlu í móti þeim þangbrandi og hafði fyrir 240 boðsmanna. Veizla þessi hefir sennilega verið rétt eftir vorþing, og hefir Gestur boðið vinum sínum af Þorskafjarðarþingi (yfir Þingmannaheiði) út að Haga. Hefir Steinn verið meðal þeirra. þrátt fyrir prédikun Pangbrands og sigur á Tjörfa (eða Ótryggi) berserki, fór Gestur varlega að kristnitök- unni. Kristni saga segir, að hann hafi látið prím- signast, og nokkrir vinir hans. Einmitt eftir þetta mót hefði Steinn getað ort Völuspá. Trúarstaða kvæðisins er alveg sama og þeirra Vestfirðinganna. Völuspá er bæði heiðin og kristin — hún er heiðið kvæði, sem hefir verið prímsignt. Enn verður að minnast á fáein aukaatriði. — Af 5. v. í Völuspá þykir það sennilegt, að skáldið hafi þekt miðnætursólina. Nú blasir hafið við Bolungar- vík í norðri, enda má ætla, að Steinn hafi einhvern- tíma setið úti við fiski um sólslöðuleytið. — Pó að Steinn væri fæddur í Noregi, hefir þekking hans verið bundin íslenzkum staðháttum, af því að hann kom svo ungur út. Og öllu því, sem er sérstaklega íslenzkt í Völuspá1), hefir hann átt kost á að kynnast. Hann gat átt leið til skips um Borgarhraun og Mýrar, gat séð þar verksummerki eldgosanna og hina miklu sanda. Annars má telja víst, að eitt eða fleiri eldgos, með öskufalli, hafi orðið í óbygðum seint á 10. öld, og stafi þaðan harðindi þau á ofanverðri öldinni, sem margar sögur eru um. Eiga ýmis atriði í ragna- rakalýsingu Völuspár rót sina að rekja til þeirra náttúrufyrirbrigða. Aftur á móli virðist höfundur Völuspár fremur þekkja hvera af afspurn en eigin sýn (á það bendir sjálft nafnið Hveralundur), en 1) Um islenzka sérþekkingu, islenzka þröngsýni og islenzka staöliætti Völusþá, sjá útgálu mina bls. 123—125.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.