Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 28
186 Jóh. Sigfússon: IÐUNN um skólamál íslands, en í henni var Jón Eiríksson einn meðal annara, fékk tillögur þessar til umsagnar; leggur hún á móti þeim, og vonar að Cancellíið fallist ekki á þær, og biður um að Hólaskóla sé rétt hjálparhönd. Þó sofnaði sameiningarmálið ekki við þetta, því að árið 1786 skrifaði Levetzow stiftamtmaður Cancelliinu um það. Telur hann hag Hólaskóla þannig komið vegna fjársýki og harðinda undanfarinna ára og þar af leiðandi kúgildafellis, að engin von sé til, að hægt sé að halda skólanum í því horfi, sem til sé ætlast. í*ennan vetur muni ekki verða haldnir nema 9 öl- mususveinar í skólanum og geri biskup þó ráð fyrir, að jarða-afgjöldin muni ekki hrökkva tii að standast nauðsynlegan kostnað, þótt reynt sé eftir föngum að draga úr kostnaði við skólahaidið. Sjái hann því ekki annað ráð vænna, til þess að hægt sé að taka í skóla viðlíka marga sveina úr Norðurstiftinu og verið hafi, en að Hólaskóla sé steypt saman við skóla þann, sem konungur hafi boðið að settur sé í Reykjavík; gerir hann ráð fyrir að við þetta muni geta sparast upp að 1000 rd. á ári. Honuin þykir ekkerl verða sett út á Reykjavík sem skólasetur, og stingur það mjög í stúf við skoðun þeirra manna, sem andvígir voru skólaflutningnum og samsteypunni, og reyndar því sem raun varð á, þótt þar megi að visu fleira um kenna en staðnum og staðháltum. Ein af tillögum stiftaintmanns var sú, að jarðir Hólastóls væru seldar, eins og Skálholtsjarðir, og Hólabiskup settur á föst laun, eins og biskupinn í Suðurumdæminu. Þegar Cancellfið hefir fengið þessar iillögur stift- amtmanns, ritar það honum og biður hann að leita álits þeirra Árna biskups Þórarinssonar og Stefáns amt- manns Thorarensens um málið, og gerir hann það. Eins og vænta mátti, voru undirtektir þeirra undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.