Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 61
IÐUNN Róm. 219 minni en ég átti von á; hafði ég vonað að fá reglu- legt hitabað, en það kom aldrei. Á daginn reikaði ég hugfanginn um gamlar rústir, hafðist löngum við í hinum fornu rústum, en mest á Forum Rómanum. Eg kom þangað 5 sinnum og eitt sinn sat ég þar 5 tíma í einu. Ég sat á hinum gamla stað, þar sem Cicero og aðrir mælskumenn Rómverja höfðu staðið og haldið ræður sínar fyrir iýðnum. Ég las þar ræðu Cicerós pro Sexto Roscio og hefi ég aldrei notið hennar eins vel og þar. Ég kom nokkrum sinnum í Golosseum og átti þar nautnaríkar stundir. Ég sat eitt sinn lengi uppi á þriðja palli gegnt keisarastúkunni og horfði niður yfir hið mikla leiksvæði, og sá í anda skilmingar- mennina fornu; sá hina kristnu píslarvotta, er þeim var kastað fyrir óargadýrin. Stundum gekk ég langan veg út á via Appia, sem lagður var árið 312 f. Kr. og má víða sjá enn hina fornu steinlagningu. Éar liggur svo leiðin út að Katakombunum, og fór ég þangað einn dag ásamt 2 Svíum, vinum mínum, er dvöldu á sama hótelinu og ég. Þar niðri, djúpt neðanjarðar, voru samkomu- staðir og grafhýsi hinna fyrstu kristnu. Ekki varð ég eins hrifinn þar niðri eins og ég hafði búist við; liklega af því að ég var ekki einn. Stundum reikaði ég fram og aftur á götunum og gætti að siðum og háttum og atferli manna. Ég gekk um mjóstu göturnar þar sem íbúðir manna eru eins og hellar inn í gamla rómverska múra, og var held- ur óvistlegt að líta þar inn, enda hefst fólkið lítið þar við nema á nóttum, en á daginn situr það úti á gangstéttunum eða götunni og hagar sér þar eins og það væri heima hjá sér. Bar margt skringilegt fyrir augu. Þar sá ég margt fólk afar ræflalegt til fara, en það bar sig svo vel að mér fanst jafnvel eitthvað fegurðarbragð vera á sjálfum görmunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.