Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 73
IÐUNN Undirstöðualriði i jarðfræði íslands. 231 unda sem liðin eru síðan það bafði fulla hæð, að mér virðist ekki ólíklegt að það hafi getað verið á hæð við Öræfajökul. Hraun sem frá því runnu í dali ofan, eru nú í fjallabrúnum, svo langt er siðan það gaus. Er það fjall, sem fróðlegt væri að rann- saka vandlega. VI. Á pleistocenu öldinni hafa hér stórmikil tíðindi orðið, bæði i eldgosum og veðurfarsbreytingum, en skjalasafnið frá þeim tíma er hin yngri eða pleisto- cena blágrýtismyndun með millilögum, og veit ég ekki til þess, að annarstaðar sé kunnug jafn stór- kostleg jarðmyndun af því tagi. Og af þeirri ástæðu er það sem tekist gat að tefja fyrir því, að þær uppgötvanir, sem leitt hafa þetta í ljós, yrðu svo kunnar sem skyldi. því meir sem einhver þekking- arauki stingur i stúf við það sem áður var kunn- ugt, því erfiðara er að ryðja honum til rúms, og þeim mun auðveldara að spilla fyrir þegar sliku er beitt. íslenskir náttúrufræðingar hefðu þurft að vera samtaka í að vekja eftirtekt á hinni yngri blágrýlis- myndun, bæði visindanna vegna, og eins sérstaklega íslands vegna, því að ekkert sem enn þá er kunn- ugt orðið um náttúru íslands, er eins vel fallið og hún til að efla áhuga á að rannsaka landið. Fram- tlðin mun leiða það í ljós, hvort mér skjátlast svo mjög í þeirri ágiskun, að ekki mundu færri en 40— 50 jarðfræðingar hafa komið hingað síðan um alda- mót, til þess að skoða hin nýju rannsóknarsvæði, sem hér hefir verið nokkuð af sagt, ef samtök hefðu verið. Og ég er að vona, að í þeim efnum muni framvegis betur verða en verið hefir hingað til. Og að endingu mætti minna á þau sannindi, að ein- ungis sá, sem vit hefir til að meta það, sem best
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.