Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 51
IÐUNN Píslarvottar tizkunnar. 209 ingum, en nokkurnveginn kvalalaust, nema helzt fyrir myndhöggvarana, sem alla tíð hafa verið í vand- ræðum með að búa til »buxnamenn« svo, að ekki væri til háðungar. Og þegar talað er um »biðilsbux- ur«, þá hlýtur það orð að vera frá því fyrir stjórn- arbyltingu, þegar menn gátu farið í reglulega til- komumiklar buxur við hátíðlegustu og afdrifaríkustu tækifæri. Pá getum við fært okkur enn einn áfangann upp eftir. Um miltið hefir áður verið talað. Þó má geta þess, að konur sýnast alt af hafa verið öðru hvoru óánægðar með þá guðs ráðstöfun að skapa mittið einmitt á þessum stað, sem það er, og hafa gert miklar tilraunir til þess að færa það, ýmist upp undir hendur eða niður á mjaðmir. En kvalalaust mun það oftast hafa verið, og skal því láta útrætt uin það hér. Treyjan hefir tekið á sig fjölda mynda, en þó hafa menn líklega kvalið sig einna minst með henni. — En stórar ávítur hafa einkum konur oft og einati t'engið fyrir ýms tiltæki sín hér sem annarsstaðar. T. d. var það siður á 14. og 15. öld að hafa erma- lausar treyjur og gera handvegina ákaflega víða. — Voru þessi op kölluð »vítisgluggar« því að það, sem inn um þá sást, þótti ekki vekja heilagar hugrenn- ingar. Þá hafa konur jafnan verið dálítið veikar fyrir þeirri freistingu að gera hálsmálið vítt og sýna nokk- uð af bringunni. Má sjá dæmi þess á 3. mynd. — Prestur einn í Vínarborg óskaði þess af stólnum að örn Jóhannesar1) vildi dríta á öll þessi svívirðulegu, beru brjóst Vínarkvennanna. Petta orðbragð heyksl- aði svo áheyrendurna, að það var kært fyrir bisk- 1) Bins og kunnugt er, er örninn tákn Jóliannesar guðspjallamanns, en uxinn tákn Matteusar. Iðunn III. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.