Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 58
Róm. Ferðasögubrot eftir Fr. Fr. Ég var á ferðalagi mínu um Ítalíu á leiðinni til Rómaborgar. Ég kom frá Napoli (Neapel), þar sem ég hafði dvalið nokkra daga aðallega til þess að sjá Pompei. Hefði ég að vísu haft gaman af að vera þar lengur, en ég timdi ekki að taka fleiri daga frá hinni fyrirhuguðu dvöl í Róm. í járnbrautarlestinni var ég þegar eins og í hálf- gerðum draumi og drakk í mig fjallasýn og fornar rústir og örnefni úr sögu Rómverja. En eftir því sem vér komum nær Róm, fann ég sársætan hroll fara um mig og gagntaka mig smátt og smátt. Eftirvænt- ing, kvíði, lotning og óró kom mér í nokkurskonar helgileiðslu, sem ég get ekki lýst. Myndir frá 753 árum f. Kr. og niður til vorra daga svifu mér fyrir hugarsjónum eins og á kvikmyndasýning. — Utsýnið var stórkostlegt. Hin öldnu fjöll láu í stórum bogum í kring og niðri á lágum hæðum og sléttu blasti Rómaborg við í fjarska og gnæfði Péturskirkjan upp úr húsahafínu. Nú fór lestin á fleygiferð fram hjá mörgum fornaldarleifum, fram hjá vatnsleiðslubog- unum fornu og brátt rann hún inn í borgina og nam staðar á járnbrautarstöðinni. í argi og þvargi, ópum og háreysti á stöðinni hvarf um stund öli helgikend. Burðarmenn þyrptust að og rifust um að fá að bera pjönkur mfnar og létu svo óðslega að ég vísaði þeim öllum frá mér og þáði ekki hjálp þeirra. Af handahófí hafði ég valið Hotel Hasler og sent þangað símskeyti frá Napoli. Ekki vissi eg samt, hvort það var gott eða hvar það lá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.