Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 35
IÐUNN Um flutning latínuskólanna. 193 Hætt er þó við að áætlanir þeirra, jafnt sem hinna, mundu ekki hafa staðist, þegar til framkvæmdanna hefði komið. Þeir semja frumvarp um skólaskipun- ina eins og hinir höfðu og gert; gera þeir ráð fyrir tveimur latínuskólum í landinu, öðrum í Reykjavík fyrir Suður- og Vesturamtið og hinum á Akureyri fyrir Norður- og Austuramtið; skyldi Hólaskóli flutt- ur þangað, og Hólabiskup flytjast líka til Akureyrar á sama hátt og Skálholtsbiskup hafði verið látinn flytja til Reykjavíkur, eða þá stiftprófasturinn í Hóla- stifti, ef þar yrði enginn biskup skipaður, eins og til orða hafði komið. Peir gera ráð fyrir að hið fyrsta að unt sé, verði bygt á Akureyri hús handa biskupi eða stiftprófasti, skólanum og kennurunum, sem og dómkirkja, og gera ráð fyrir, hvernig fá megi fé til þess. Skólatiminn ætlast þeir til að verði stórum lengdur, verði um tíu mánuði á ári, og kennarar 4 við hvorn skólann; ætla þeir eigi síður til en hinir, að skólarnir séu bættir svo miklu nemi, sést það Jjóst á því, þegar þeir fara að telja upp, hvað kenna skuli, og hvernig kenslu og skólastjórn skuli hagað. Bæði nefndarbrotin sóttu það með kappi, að fá tillögum sínum framgengt, en þar urðu þeir Stephen- sen hlutskarpari. Með konungsbréfi 2. oktÓDer 1801 var ákveðið að niður skyldi lagður biskupsstóll á Hólum og skóli, en lærisveinar úr Hólaskóla teknir í Reykjavíkurskóla, og skyldi hann framvegis vera eini latínuskólinn í landinu. Var nú Norðurland með öllu svift stól og skóla. Sveið Norölendingum þetta sáran, og hafa þau sár seint viljað gróa. Stefán amtmaður Thorarensen, gerði itrekaðar tilraunir til að fá skólann endurreist- an í Norðurlandi; fekk hann ötulan liðsmann í þessu máli, Ólaf Ólafsson prófessor í Kongsbergi, gamlan Skagfirðing; hann skarst í málið, og kom svo langt, að stjórnin kvaddi hann til Kaupmannahalnar 1804 Iöunn VIII. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.