Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 25
IÐUNN Um llutning latínuskólanna. 183 fór með hann og Jón Árnason; skólaráðsmenskan reyndist honum ofurefli, og eftir nokkur ár varð hann að láta af henni, kominn í kröggur og skuldir, en staðurinn kominn í kaldakol, þó átti hann síst alla sök á því. Skaftáreldarnir, og jarðskjálftarnir miklu í ágústmánuði 1784, áttu drjúgan þátt í þessu. Við jarðskjálftaná skektust staðarhús i Skálholti svo og féllu, að hinn gamli biskup og annað slaðarfólk varð um stund að liggja í tjöldum. Hjálpaðist nú margt að því, að skóli varð eigi haldinn í Skálholti veturinn eftir, skorti þar bæði matföng ogeldivið, en húsin brákuð og brömluð. Okjör þau sem yfir höfðu •dunið leiddu til þess, að með konungsbréfi 29. april 1785 var svo fyrirskipað, að flytja skyldi skólann frá Skálholti til Reykjavikur, og tók hann þar til starfa í nýreistu skólahúsi haustið 1786. Regar svona var komið hag skólanna, var sist að furða, þótt sumir færu að hugsa, að hér mundu kákbreytingar koma að Jitlu haldi, heldur yrði að reyna stórbreytingar. í kirkjuskipunarlögum Kristjáns III. er gert ráð fyrir tvennskonar lærðum skólum: ófullkomnari skól- um með tveimur kennurum og tveimur bekkjum, og öðrum með fleiri kennurum og fullkomnari bekkja- skipun. íslensku skólarnir höfðu fram að þessu ekki komist hærra en að vera tvískiftir og með tveimur kennurum: rektor og konrektor. Fyrir flestum sat við lærdóm þann, sem þeir fengu i skólum þessum, því að langtum færri voru þeir, sem sigldu til háskólans til frekara náms, þótt Friðrik II. skipaði svo fyrir, að íslenskir stúdentar, er til háskólans kæmu til vísindaiðkana, skyldu njóta hins svo kallaða kommunitets eða klausturs, er svarar til þess, sem síðar hefir verið nefnt Garðvist eða Garðs- styrkur, og þótt Kristján IV. hvetti íslendinga til að sigla til háskólanáms.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.