Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 43
IÐUNN Pislarvottar tizkunnar. 201 og má mikið vera ef hún er ekki sú, sem mestu hefir ráðið um það að klæðnaður var upp tekinn í fyrstu, eins og hún hefir jafnan ráðið miklu og oft mestu um klæðnaðinn síðan. Og það er fegurðar- þráin, skartgirnin, lönguninn að ganga í augun á öðrum. Ymsir halda að fyrsti vísirinn að klæðnaði sé band um mittið til skrauts. Bandið er svo gert breið- ara til þess að koma við meira skrauti á því, og verður að mittisskýlu. Þaðan kemur svo sú tilfinn- ing að þeim parti líkamans eigi að skýla í lengstu lög. Hér er nú ekki tilgangurinn að ræða um uppruna klæðnaðarins eða klæðaburðinn yfirleitt. Bað er merkilegur þáttur menningarsögunnar. En hér á aðeins að sýna fram á það, hve mikið fólkið leggur í sölurnar fyrir það, sem fagurt þykir og hvernig það fórnar öllu á þessum stalli, tekur á sig kvalir, óþægindi, sjálfsafneitun, bannfæringar siðameistaranna og áfellisdóma dygðapostulanna. Þetta kemur ekki síst fram í klæðaburðinum, því að þar eru tækifærin svo takmarkalaus í þessa átt. Fornaldarþjóðirnar í Evrópu sýnast hafa siglt furðanlega hjá þeim skerjum, að hafa klæðnaðinn sér til kvalræðis. Grikkir höfðu búning, sem var hvorttveggja í senn haganlegur og fagur og Rómverjar einnig og breytingar ekki miklar. Pað er eins og það væri ekki orðið »móðins« að hafa »móð«. En á miðöldunum hefjast raunirnar og úr því er saga klæðnaðarins svo að segja ein raunasaga fram á vora daga. Það erú ýmsir, sem halda, að það sé aðallega kvenfólkið, sem hafi verið píslavottar tizkunnar, en það er hrapallegur misskilningur. það er yfirleitt fjarskalega mikill vafi, hvort konur eigi skilið það orð, sem af þeim hefir farið um óheilbrigða skart- girni umfram karlmenn. Það sýnist fara nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.