Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 40
IÐUNN' Píslarvottar tízkunnar. ÍKLEGA er það ekki margt, sem menn, undir niðri að minsta kosti, þrá öllu meira en það, að líta sæmilega út. Aðdráttarafl mann- legrar fegurðar er voldugt í heimi þessum. Flestir hafa reynt það og flesta mun langa til þess, að þurfa ekki aðeins að verða fyrir valdi þessu, heldur geta einnig beitt því. En »enginn verður óbarinn biskup«, segir gamall málsháttur frá þeim tímum er biskupsembættið þótti það æðsta, er hugsað varð til þess að ná fyrir ál- genga dauðlega menn. Og svo er það um hvert há- leitt mark, að það kostar nokkuð að ná því. Það eru ekki allir, sem fá fegurðina í vöggugjöf. Og það ber ekki sjaldan við, að einmitt þeir, sem hana fá í vöggugjöf, verða æstastir allra í því að auka hana enn meir. Það er líka ef til vill einskonar mótleikur þeirra, sem skortir meðfædda fegurð (og þeir eru líklega venjulega í meiri hluta), að umbreyta svo hugmyndunum um mannlega fegurð, að enginn fái hana í vöggugjöf, heldur verði allir að öðlast hana í sveita síns andlitis. Varla mun nokkur villiþjóð finnast á svo lágu menningarstigi, að þessi þrá eftir fegurð geri þar ekki vart við sig og knýi menn og konur til stórra fórna á altari fegurðarinnar. Pað er ekki sársaukalaust að láta bora með nafri gegnum eyrnasnepla, nef og varir til þess að geta hengt þar hringi og annað skraut, svo sem beintappa, tjaðrir eða slikt. En hvað skal gera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.