Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 37
IBUNN Um flutning latinuskólanna. 195 og nýir kennarar koma að honmn. Pó má telja að enn liði um hálfa öld, þangað til skólinn kemst í nokkuð svipað horf • því sem Magnús Stephensen hafði hugsað sér, þótt í ýmsu væri þá breytt til eftir því sem sá timi krafði. En þrátt fyrir það, þótt treglega gengi að koma á skólabreytingum þeim, sem hér hefir verið minst á, er þó sennilegt, þegar allir málavextir eru athugaðir, að enn örðugra hefði orðið að koma á breytingum þeim og umbótum, sem orðið hafa síðan skólinn varð einn, ef átt hefði að koma þeim að í tveimur skólum, en ekki að eins einum. Kvæði eftir Pétur Hamar Péturss. [Pétur Hamar, sem nokkrar vísur koma hjer eftir, virt- ist vera efni i skáld og rithöfund. Haustið 1919 fór hann til New York, rúmlega 15 ára gamall, f. 14 júli 1904. Hann kom til íslands aftur sumarið 1921, cftir tæpra tveggja ára dvöl vestan hafs. Hann var þá hraustur og efnilegur, fullir 70 þumlungar á hæð, og sterkur þó að hann væri grannvaxinn. Þau árin sem hann var í Ameríku, hafði hann vaxið hátt í centímeter á mánuði að meðaltali, en þau rúm tvö ár, sem hann síðan dvaldi hér heima, óx hann hérumbil 10 sinnum minna. Hann hafði verið í 1. bekk mentaskólans veturinn 1918—’19, og fékk nú þegar hann kom aftur, að vera í 4. bekk. Hann stundaði nám sitt kostgæfilega; en i nóvember varð hann innkulsa og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.