Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1937, Side 111
IÐUNN
Ekki eru allir drengir dauðir.
105-
bor'Sa. Hann bjóst satt aS segja ekki viS neinu svo
skemtilegu, aS ástæSa væri til aS hlæja sig dauSan,
en þegar frú Peters fanst eitthvaS verulega skemtilegt,
var þaS út af fyrir sig hin bezta skemtun.
Mundi hann ekki eftir því, þegar hann var hérna síS-
ast? BaSklefanum! Sem hann vildi ekki opna? Ho —
ho! — Nei, þú skilur náttúrlega ekkert, kjáninn þinn,
sem ekki fylgist meS tímanum og átt engar kærustur,
en eg veit dálítiS um þetta hérna hér, drengur minn,
eg sem hefi veriS gift fílhraustum ÞjóSverja — já,
þaS var nú karl í hvílunni, skal eg segja þér. Og ekki
kunni hann meS peninga aS fara, blessaSur auminginn,
og hefSi flaskan ekki veriS annars vegar, gæti hann
átt margan æfidag ólifaSan enn, og þræla varS eg fyrir
honum eins og húSarbykkja, friSur veri meS sálu hans,
ho—ho—ho! En í herberginu viS hliSina á baSinu bjó
unga frúin, ho—ho—ho! Hún átti von á manninum
sínum, þau ætluSu aS hittast hérna í gistihúsinu mínu
í Milwaukee! Ho! Hann hafSi veriS viS landmælingar
og járnbrautarlagningar og sitt hvaS, sem eg kann ekki
aS nefna, í SuSur-ríkjunum, hann hafSi líka veriS aS
byggja brýr þar sySra, ho—ho! Og hérna ætlaSi hann
svo aS hitta konuna sína, eftir sex mánaSa aSskilnaS,
nóttina, sem þú lágst og skarst hrúta í baSklefanum viS
hliSina á þeim. En nú botnar þú auSvitaS ekki í neinu,
sem ekki veizt, hvernig unga fólkiS er nú á dögum, en
eg skal segja þér eitt: Unga fólkiS vill ekki eignast
krakka. ÞaS vildi eg, á meSan eg var og hét. En þaS
atti nú ekki fyrir mér aS liggja. —
Frú Peters settist á eldhússtólinn og grét. En ekki
leiS á löngu, unz nýtt hláturgaul brauzt fram úr henni,
Um leiS og síSustu tárin hrukku niSur kinnarnar: — En
bvaS eg vildi sagt hafa — þaS eru til viss ráS, sérSu,