Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 3
3Ð.UNN
Nesjamenska.
i.
Eitt óbrigðulasta einkeraii menningarbjóðar er pað,
að hún þolir að beyra hverja skoðun, sem er, setta
fram og rædda opinberlega. Snild eðia vesaldóimur
]>ess, er málið flytur, ræður því, hvort hún leggur
eyrun við.
Hitt heitir nesjamienska, þegar upp gýs óp og emjan
landshorna á milli, ef einhverjum dettur í hug að
segja eittlrvað, se;m ekki hefir áður verið margtuggið
á hverjum herkerlingafundi eða staðið í sveitablaði
norður í Pingeyjarsýslu.
Vér hér á landi erum, því raiður, ekki nærri lausir
við þenna hvimleiða löst, og er að vísu víðar pottur
brotinn. Þaö iiggur ekki við, að vér þoium að heyra
hvaða skoðun, sem er. Það er t .d. ákaflega skamt
á milli þeirra ályktana, sem Landssamband kvenna
gerði fyrir skemstu uim trúarinnræti kennara, og þeirra
drottins-vina í Bandarikjunum, sem fyrir nokkrum árimi
ílæmdú kennara úr embætti fyrir að halda fram jafn
fornfáiegnm hlut og þróunarkenningu Darwins. Mun-
urinn aöiallega sá, að Landssamband kvenna er vesælt
og valdasmátt, sækjendur apamálsins fræga auðugir
og voldugir. Hugarþelið er hið sama.
Fyrir ekki all-löngu baðst útvarpsráðið aðstoðar hlust-
«003 til þess að legigja á ráð um hagkvæmari tilhögun
útvarps. Margir gerðu það. Sumir vel og viturlega.
Er? það tjáir mér skilorður maður, að aðrir hafd ritaö
bréf sm aðallega tiíl þess að láta háttvirt útvarp.sráð
Iðunn XVI.
13