Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 30
220
Heimskreppan.
IÐUNN
fólkið af hamslausri ósvífni, ab f>að væru Þjóðverjar,
semi léki hlutverk ræningjans og hefðu ráðist á hina.
Margí fer öðru vísi en ætlað er. Rás viðburðanna
varð önnur en stjórnarherrarnir og auðjöfrarnir höfðu
reiknað út. Svo slysalega viTdi til, að bráðin gekk veiði-
görpunum úr greipum. Þegar stríðinu lauk, var hún
týnd, horfin út í veður og vind. Sigurlaunin fundust
ekki, pegar til átti að taka. Útpenslumöguleikar peir,
sem auðdrottnarnir höfðu reiknað með í öxuggu trausti,
höfðu lokast á meðan peir voru að berjast -— lokast
af öfium, sem að vísu voru áður pekt, en undirmetin og
Iítilsvirt og enginn af pátttakendum stríðsins hafði í
raun og veru skildð.
EyðiJeggingar stríðsins — pau töp efnislegra verð-
mæta og mannslífa, sem pað hafði í för með sér
eru löngu bættar. Það purfti ekki nema 5—6 ár, jafn-
vel í peim löndum, sem verst voru leikin, til pesis að
reisa við framleiðsluna til sama horfs og var í stríðs-
byrjun, og við vitum, að nú er framleiðslumátturinn,
ef notaður væri, meiri en nokkru sinni fyr. Þá ber held-
ur ekki á öðru en að .pjöðfélögin hafi nægan fólksafla
til að vinna pau störf, sem fyrir liggja. En i blóðspor
styrjaldarinnar hafa risið upp ný viðfangsefni, félags-
leg og pólitisk, sem láta sig ekki án vitnisburðar með
beinum eða óbeinum áhrifum á hverju sviði mannlegs.
lífs. Styrjöldin varð auðvaldsskipulaginu örlagarík. Það
hlaut að vísu einhvern tíma að mæta sínum sögulega
dómi, fyr eða síðar hlaut að reka að pví, að hlutverk
]>ess væri á enda og annað tæki við. I pei'm skilniingi
hefir stríðið aÖ sjálfsögðu engu breytt. Styrjöldin var
eðlileg og óumflýjanleg afleiðing auðvaldspróunarinnar
og hefir pví á engan hátt gripið truflandi inn í gang
söigunnar. En hún hefir örvað penna gang, látið próun-