Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 19
CÐUNN Nesjamenskci. 209 á klámsemi Kambans, en á jafnframt að vera birtáimg á Ragnar E. Kvaran fyrir óhæfiliega liðveizlu við laus- ungina. Og í 16 ár hefir Árnii ekkert lært og enigu gleymt. Greinin er, [)ví miður, fyrir neðan allar heMiur, bólgin af úlfúð og málæði — eiws og hin fyrri. T. d. gerir höf. ráð fyrir pví, að með bókum og þess háttar sé hægt að „sveigja mannlegt ecli“, og pá, að pví er virðist, einkum með pví „að drþgct fram blæjulausa og heimtufrieka kynfierð1ishvötiina“. Svo að hún er pá að min'sta kosti til, úr pví að ekki parf annað en dracja hana fmm! Gott er að fá að vita, pað. HimSan hún verði clregin, svo að hætta sé á að bliessað „edlid“ fari á hrakning fyrir henni, skýrir höf. ekki. Pað er engin von á pví. Nei, góðir hálsar, mannlegt ebli er seigara cn svo, að pað bogni fyrir einni bók. Pað stæði annars ekki svona lengi á heimsbyltingunni, kæru samborgarar. Ef um pað væri spurt, af hverju Árni Jakobsson skrifar nú söma greinjna og í Isafold fyrrum, eftir 16 ára pögn, pá mætti vera, aÖ Freud, sá, er hann getur í upphafi greinar sinnar, kynni svör við pví. Freud myndi væntanlega reka augun i, að bækur purfa ao ýta allfast við kynhugð höf. til pess að honum finnist ómaksins vert að skrifa um pær. í annan stað myndi honum vart dyljast, að í báðurn pessum grein-um, sem eru bókmentalegt æfistarf Árna (fyrir utan ræðu, fluitta ■á Breiðumýri 19. júní 1915), er pessi kynhugð á sér- legá áberandi hátt tengd við hugtakið „tignar konur“ (Sbr.: ,„Tigna konart, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, fer I ofsa-heift um hánótt í rúm til elskhugans" — „Svona nærri dýrinu flytur Jón Trausti Ugnustu komina, sem hann' finnur í landinu"). I.oks myndi Freud sjá, að pað var andúð, ádeila, viðspyrna, ekki guðmóður, hrifni og fögnuöur, sem ýtti Árna fram á ritvöllinin í fyrsta sinn, Iðunn XVI. 14

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.