Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 14
204 Nesjamenska. IÐUNN ingu lífsmettra hóglífisimanna. Hún lýsir sér í róman- tískri tæpitungu við daJakofa-líf og hörpudiska-búskap og grasserar átakanlega í fólki, sem ekki getur sofið vær,an dúr nemal í fjaðrarúmi með hitapoka við fæt- urna, né litið glaðan dag, ef það á ekki tólf manna matarstelL Eitt alvinsælasta kvæðii Davíðs er „Konain, sem kyndir ofninn minn“. Ég hefi lesið þetta kvæði fyrir æðimörgum pvottakonum og öskubuskuim, og peim fanst bókstaflega ekkert til koma. Pær ýfðust við meðaumkuninni og tæpiíungunni. Hiins vegar hefir orðstöðu fólki, sem hefir ráð á að halda slika ösk.u- busku og veit, að það fer ofboð vel á þvi að gómskella öðru hvoru framan i hana af samúð með kjöruim hennar, orðið þetta hreinasta opinberun. Því líður betur í ofnkróknum eftiT að hafa andvarpað eins og tvisvar sinnum: „Fáir njóta eldanna, sem fyrstiir kveikja ])á“, og huggar sig við ]iað eins og eitthvert æðra vísdóms- ráð, að „suinir skrifa í öskuna öll sín beztu ljóð“. Á bessum rökum byggjast vinsældir Davíðs að veru- legu leyti, og verður að játa, að vart verði traiustarii grunnur lagður að skáldhróðri á pví próunarstigi í félagsmálum, sem vér erum enn. En svo kemur Halldór Kiljan Laxness til sögunnar og byrjar að leggja kjöl að höfundarstarfi, ritar bækur, sem eru 1 pann veginn að verða okatækar á evrópskan mælikvarða. Þá rumskar nesjamenskan. Halldór gerir pá fíflóð'u kröfu til landa sinna, að peir kunni að hlýða á málafliutning eins og siðaðir menn og láti sér skiljast illindalíitið, að ofurilitið purfi að hnika til máli Snorra Sturiusionar tdl pess að birta á ])ví hugsanir nútimamanna. Annað og meira er nú ekki um að vera, enda er

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.