Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 34
224
Heimskreppan.
IÐUNN
—■ myndu annast um þá útrýmingu sjálfra sín og þá
ringulrei.ð atvinnulífsins, sem í þesisiu falii er nauðisyn-
leg til þes,s að auðvaldið korni ár sinni fyrir borð. En
sú von er fánýt — vegna þess, hve Kínverjar eru siein-
virkir og aðferðir þeirra við að drepa hver annan gam-
aldags. Ekkert er líklegra en að iöngu áður en jarð-
vegurinn í Kína er nægilega undirbúinn fyrir skefja-
laust svigrúm auðmagnsins muni barátta sú, sem nú ér
háð í hinum vestræna heimi um örlög sjálfs auðvaids-
skipulagsins, verða á enda kljáð.
Pað eru því litlar líkur til þess, að Kína eða Indland
geti orðið pær hjálparhellur, er fleyti auðvaldiniu yfir
kviksyndið. Aftur hvarfla augun að rússnesku ráðstjórn-
axríikjunum. Með sigursælli styrjöld á hendur Rúsisum
væri tvær fiugur slegnar í einu höggi: Rauða vofan,
sem blandar dagana heizkju og ugg fyrir auðvaldinu
og ríður þvi í draumi, yrði kveðin niður kannske
fyrir fult og alt. 1 öð'ru lagi væri unninn heill heimur
lit áð þcnja sig yfir og dómsdegi þar með skotið á
frest um óákveðinn tíma. Horfurnar eru glæsilegar, ef
fyrirtækið skyldi heppnast. En auðvaldsheimurinn geng-
ur þess ekki dulinn, að á þessari leið eru torfærur
margar og stórar. Uppreistarhættan heima fyrir er al-
varleg, og alt skrafið og rekistefnurnar um frið og af-
vopnun gerir hana sízt minni. Og eftir því sem upp-
byggingu sovétríkjanna miðar áfram, því meir seim
þau færast í aukana atvinnulega og fjárhagslega, því
torisóttari verða þau með vopnum. Hvert árið, sem líð-
ux, getur því orðið örlagaríkt. Það er allis ekki ólíklsgt,
að stofnað verði til slíkrar styrjaldar, en hitt er meira
vafasamt, hvort hún yrði þá annaö en síðustu fjörbrot
útlifaðs. skipulags.
Sundin lokast. Atvinnuþróun síðustu alda rekur sig á