Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 27
IÐUNN
Heimskreppan.
217
iskiftir í pes.su sambandi engu máli). AuðvaldiÖ seildist
til áhrifa í pessum löndiim ekki síður en öðrum, og
pví varð nok'kuð ágengt. Iðnaðarpjóðirnar leituðu par
markaða, fyrir vörur sínar, og erlent fjármagn simeygði
sér inn. Síðustu áratugi.na á undan heims'styrjöldinini
hafði t. d. auðmagn frá Vestur-Evrópu prengt sér m-eir
og meir inn í Rússland. Þar var lika tii mikils að slægj-
ast. Rússaveldi náði yfir 7e af yfirborði jarðar, og par
bjuggu um 160 miljónir manna við hálfgerð miðalda-
liifs-kjör, svo hér voru álitlegar markaðsvonir. Auk pesis
voru par taldar náttúru-auðlindir meiri en í nokkru
landi öðru, að Bandaríkjunum fráskildum. Það var pví
ekki undarlegt, pótt auðvaldið rendi pangað hýru auga.
Eigi að síður va:r pað svo, að í stríðsbyrjun var Rúisis-
land ekki nema hálfnumið í jressum skilningi og tæp-
lega pað. Enn skemmra var komið auðnámi Kina og
Indland-s, en öll pessi landsvæði til samans reiknast
um helmingur jarðar að íbúatölu og náttúru-auðlegð.
Orsakirnar til, að pessi lönd veittu auðmagninu meira
viðnám en nýlenidurnar, voru vaíalaust margar og verða
ekki raktar hér. En ein peirra var péttbýlið, fólksmjergð-
in. Nýjiu löndin voru strjálbygð, og mest af pví fólki,
sem var, stóð á mjög frumrænu menningarstigi, svo við
pað pótti ekki vandgert. Fésterkar iðnaðarpjóðir gátu
gert alt í senn: sent pangað fólk til landnáms, pegar
|)rengdist um olnbogarúm heima fyrir, flutt pangað
fjármagn s-itt og framlieiðslu í von um ríkuliegan arð>.
og — síðast, en ekki sízt, var ekkert pví til fyrirstöðu,
að jrær tækju með sér skipulag sitt alskapað og gróður-
sett.u. paö í hinum nýju heimkynnum. En í menningar-
löndunum gömlu og péttbýlu fengu þær ekki nándar
nærri jafn-frjálst svigrúm.
Eftir síðustu aldamót taka útpenslumöguleikar auð-