Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 10
200 Nesjamenska. ÍÐUNN alla góða menn. Og borgarastéttin studdi pessar menta- greinar og ugði ekki að sér urn háska þann, er af þeim kynni að leiða. Nú þykir henni sem hún hafi alið nöðru við brjóst sér, jrar sem læknisfræðin er. Þessi vísindagrein hefir kent mönnum næringarefna' fræði og lieitt í ljóis úrkynjun pá, sem stof.nsins bíður við skort vissra skilyrða. Þefcta er orðið að háskavopni i höndum allsleysingjanna — og er nú löggjafarvaldið víðs vegar að basla við að reisa skorður við jressu glapræði læknanna. (Sbr. umr. á alpingi um berkla- varnaiögin hér.) Sama máli gegnir um bókmentirnar. Borgarastéttin hér á landi var ekki orðin görnul, þegar hún fann, að jrað voru pö nokkur mái, sem hér miætti aldred ræða, t. d. pólitískar umbótaskoðanir, viðhalds- hvatir manna og trúmál. Goðgá þykir jiaö einnig, ef nokkuð er hróflað við peim sagnhjúpi, sem undirokuð alj)ý'ða hefir ofið um heldri nienn jrjóðarinnar að fornu og nýju. Skal nú ofurlítið litið á, hvernig þetta birtist i hérlendum bókmentum og gagnrýnii hin síð- ari ár. Fyrir hér um bil 16 árum kvað mest að Jóni Trausta allra islenzkra skáldsagnahöfunda. Jón átti við j)á mæðu að stríða, að hann þurfti fé til viðurlífis sér og lét betur að afla þess með ritstörfum en prentverJd. Hann var óbyltingagjarn með öllu, en leit svo stórt á hlutverk sitt, að sér væri heimilt að kryfja til mergjar mann- legar sálir, eftir því sem gefca leyfði, og það þótt kaup- menn ættu í hlut eða hefðarkonur frá fyrri öldumi Borgarastéttin íslenzka var miklu óstéttvisari þá en nú. Þó var hún aldrei ánægð með Jón, en alþýða unini bókum hans og gerir enn. Hann var skammaður barna- legum óbótaskömimuim ár eftir ár, ogvirðist seinast hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.