Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 5
IÐUNN
Nesjamenska.
195
náttúrlegu onsökmn, að kotþjóð er aldnei sýnt um að
taka á viðfangsefnum á stórmannlegan hátt. En í þetta
ainn var það þó óneitanlega dustað upp, sem drottni og
þjóðskipulaginu mátti helzt að gagrá koma („Drottinn“
notað hér samkvæmt málvenju Morgunbl.). Dagblaðið
Vísir flutti dag eftir dag hnausþykka trúhræsnina og
lék sér að félagslegum heigulshætti lesenda sinna eins
og köttur að mús. Það var mikil íprótt, drýgð í intá-
legustu hjartans gleði fáfræðinnar. Morgunblaðið fékk
sánkti Guðrúnu sína, blessunina, til þess að gefa yfir-
lýsingu um pað, hvernig tiltekjur öreigarí.lsins mældust
á pann hhnneska kvarða, — hinum megin frá.
Það var hroðaleg útkoma. Og hin fróma kvinna
lét pess getið, til rnarks um bölmóð bolsanna, að sér
hefði verið svarað um „jafnvel trúleysi" (Mgbl. 17. ág.).
„Hver.su lengi kann sá fordjarfaði heimur að standa!“'
En þrengingar hinna frómu létu sig ekki án vitnis-
burðar í góðum verkum nú heldur en endranær. Þó að'
selja yrði bolsana Satan á vald til tortimiingar holdinu,
eins og ritningin mælir fyrir, þá varð þó að gera til-
raun til þess að bjarga börnunum, blessuðum sakleys-
ingjunum. Og til pess að herða pau til skynsamJegs lif-
ernis í pessari Sódóma jafnaðarstefnunnar, var nú efnt
til berjaferða og kaffiveitinga undir umsjá góðra mannai
út um alt Þingvallahraun. Nesjamenskan horfði klökk á
eftir kassabílunum og viknaði yfir altumfaðmandi góð-
leika síns eigin innrætis. En krakkarnir drógu að sér
hneina loftið og ærsluðuist með fullkomnu virðingarleysi.
f'yrir pví, að parna var verið að bjarga sálum peiriia..
Þetta, sem hér hefir verið drepið á, eru að eins mein-
faus smáfyrirbrigði. Þau vitna um óhollustuna. En pau
«ru pó ekki sjálf pestin, eitruð og banvæn, sú, er diep-
ur hverja hugsun og slær hvern vilja með lömun. Með