Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 32
222
Heimskreppan.
IÐUNN
en allra brýnustu nauðsynjar handa búandanum og
fjölskyldu hans. Kaupmáttur indverskra smábænda er
t. d. enginn. Þeir klæðast lendaskýlum úr lérefti eða
basti, og efnið í fiað er oftast heimafengið, híbýli peirra
er kofi, sem peir hafa hrófað upp sjálfir, til m,atar
hafa þeir hrísgrjón, sem peir rækta á eigin akri. Þeir
geta ekkert veitt sér, ekkert keypt að. Og meginporri
íbúanna á Indlandi eru slíkir smábændur.
Til pess að smábændur pesisir geti farið að kaupa
iðnaðarvörur verður að taka upp nýjar ræktunanað-
ferðir og auðmagnið að fá aðgang að Landbúnaðinum
(veltufé). Jarðræktin verður að auðmagnast. En pessi
aðskildu smábýli, sem ekki hafa landrými mieira en ti-
unda hlutann af kotrassi hér á landi og varLa pað, hafa
engin skilyrðti til pess að geta tekið upp vinnubrögð-
nútímans. Til pess að gera slíkt mögulegt yrði annað
hvort að hefja samvinnubúskap í stórum stíl eða pá
að reka meiri hluta bændanna frá jörðum sínum með>
ofbeldi til pess að rýma ti'l. Þar sem gera má ráð fyr-
ir, að siðari kosturinn myndi auðvaldinu betur að skapi
og vænlegri til gróða, yrði að endurtaka, í margfald-
lega stækkaðri mynd, hönmungasögu bændastéttarinnar
á Englandi frá gelgjuskeiði auðvaldsstefnunnar. Saga
Breta í Indlandi er ekki fögur, en pó má með sanni
segja, að hér hafi brezka auðvaldið ekki pekt sdnn viitj-
unartima og látið tækifærin ónotuð. Sú var tíðin, að'
brezkir heriT, án alt of mikilliar áhættu, hefðu getað'
haldið Iandinu í kví á meðan auðvaldið vaT að rýma
til og hreiðra um sig. Og pótt nokkrir tugir miljóna
innfæddra vesalinga hefðu um leið purkast burt af
jörðinni af hungursneyð, drepsóttum eða byssukúlum,.
myndi pað ekki hafa raskað ró umheimsins neitt að
ráði. En nú er öldin önnur, og mjög vafasamt, hvort